Perlumöl frá Austfjörðum slær í gegn í Ameríku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. október 2023 10:30 Ómar Antonsson eigandi perlumalarinnar, sem hefur nóg að gera við að flytja mölina til Ameríku. Magnús Hlynur Hreiðarsson Perlumöl frá Austfjörðum hefur slegið í gegn í Arisona í Bandaríkjunum þar sem hún er notuð í klæðningar í sundlaugar. Efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði. Ómar Antonsson, sem er með fyrirtækið Litlahorn ehf., er með námu- og jarðvinnufyrirtæki í landi Horns í Hornafirði. Á svæðinu er meira en nóg af svartri perlumöl, sem Ómar nýtir sér til útflutnings og er nýtt í sundlaugar í Ameríku. „Það er svolítið gaman af þessu en við þurfum að nota mikið vatn hér til að ná fína sandinum í burtu. Þetta lóðir allt saman sandur því þetta er hálfgerður sandur þó þetta sé perlumöl. En þetta lukkast vel svona með sérstökum sigtum og svo er kannski það skemmtilegasta við þetta allt saman að það sem ég tek efnið í fjörunni kemur alltaf meira að því að þetta er sjálfbær náma,” segir Ómar kampakátur. Og þú flytur þetta sjálfur úr landi eða hvað? „Já, ég er með bryggju á svæðinu þar sem skipin koma inn og eru fyllt af mölinni og sigla með hana út.” Ómar og fyrirtæki hans er vel tækjum búið enda þýðir ekkert annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ómar segist flytja rúmlega tuttugu þúsund tonn af perlumöl út á ári. „Já, menn verða að átta sig á því að Ameríka er dálítið stór reyndar en það er svolítið erfið markaðssetning þar. Það er ekkert auðvelt að markaðssetja efni og fara inn á markað og jafnvel ýta öðrum út til að koma sínu að. Það er stórmál en ég er með duglegan mann í því í Bandaríkjunum,” segir Ómar, sem er víða með klærnar úti. „Já, það dugar ekkert annað, það er svoleiðis en það er svo sem allt í lagi því ég er með svo mikið af duglegu fólki í vinnu að þetta gengur allt ljómandi vel,” segir Ómar að lokum. Hér er verið að fylla skip af perlumöl fá Ómari en efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði árlega.Aðsend Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ómar Antonsson, sem er með fyrirtækið Litlahorn ehf., er með námu- og jarðvinnufyrirtæki í landi Horns í Hornafirði. Á svæðinu er meira en nóg af svartri perlumöl, sem Ómar nýtir sér til útflutnings og er nýtt í sundlaugar í Ameríku. „Það er svolítið gaman af þessu en við þurfum að nota mikið vatn hér til að ná fína sandinum í burtu. Þetta lóðir allt saman sandur því þetta er hálfgerður sandur þó þetta sé perlumöl. En þetta lukkast vel svona með sérstökum sigtum og svo er kannski það skemmtilegasta við þetta allt saman að það sem ég tek efnið í fjörunni kemur alltaf meira að því að þetta er sjálfbær náma,” segir Ómar kampakátur. Og þú flytur þetta sjálfur úr landi eða hvað? „Já, ég er með bryggju á svæðinu þar sem skipin koma inn og eru fyllt af mölinni og sigla með hana út.” Ómar og fyrirtæki hans er vel tækjum búið enda þýðir ekkert annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ómar segist flytja rúmlega tuttugu þúsund tonn af perlumöl út á ári. „Já, menn verða að átta sig á því að Ameríka er dálítið stór reyndar en það er svolítið erfið markaðssetning þar. Það er ekkert auðvelt að markaðssetja efni og fara inn á markað og jafnvel ýta öðrum út til að koma sínu að. Það er stórmál en ég er með duglegan mann í því í Bandaríkjunum,” segir Ómar, sem er víða með klærnar úti. „Já, það dugar ekkert annað, það er svoleiðis en það er svo sem allt í lagi því ég er með svo mikið af duglegu fólki í vinnu að þetta gengur allt ljómandi vel,” segir Ómar að lokum. Hér er verið að fylla skip af perlumöl fá Ómari en efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði árlega.Aðsend
Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent