Reif vöðva í ræktinni: Love Island stjarna á spítala Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. október 2023 22:00 Jay Younger er duglegur í ræktinni. Of duglegur raunar, miðað við nýjustu fregnir. ITV Breska Love Island stjarnan Jay Younger varð að undirgangast aðgerð eftir að hafa rifið brjóstvöðva í ræktinni. Hann segist hafa tekið of vel á því í ræktinni. Jay tók þátt í áttundu seríu af Love Island sem sýnd var í sjónvarpi í fyrra. Hann mætti á níunda degi í þáttinn. Honum tókst ekki að finna ástina, þrátt fyrir að hafa um stund haft mikinn áhuga á tyrknesku Love Island stjörnunni Ekin-Su. Sú var næstum hætt með kærastanum, hinum ítalska Davide, vegna Jay. Ein af frægustu senum raunveruleikaþáttanna var líklega þegar Ekin-Su skreið um gólf svalanna á Love Island vilunni til að fela sig fyrir núverandi kærastanum sínum, hinum ítalska Davide, á meðan hún smellti rembingskossi á Jay. „Brjóstvöðvinn hefur verið lagaður, eftir að ég reif hann á æfingu. Jesús pétur maður,“ skrifar Love Island stjarnan á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar birtir hann mynd af sér í sjúkrahúsrúmi. Hann heitir því að vera mættur aftur í ræktina innan skamms. Lítið er að frétta af ástarlífi hans, ef marka má breska miðla. View this post on Instagram A post shared by Jay Younger (@jayyounger_) Bretland Hollywood Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Jay tók þátt í áttundu seríu af Love Island sem sýnd var í sjónvarpi í fyrra. Hann mætti á níunda degi í þáttinn. Honum tókst ekki að finna ástina, þrátt fyrir að hafa um stund haft mikinn áhuga á tyrknesku Love Island stjörnunni Ekin-Su. Sú var næstum hætt með kærastanum, hinum ítalska Davide, vegna Jay. Ein af frægustu senum raunveruleikaþáttanna var líklega þegar Ekin-Su skreið um gólf svalanna á Love Island vilunni til að fela sig fyrir núverandi kærastanum sínum, hinum ítalska Davide, á meðan hún smellti rembingskossi á Jay. „Brjóstvöðvinn hefur verið lagaður, eftir að ég reif hann á æfingu. Jesús pétur maður,“ skrifar Love Island stjarnan á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar birtir hann mynd af sér í sjúkrahúsrúmi. Hann heitir því að vera mættur aftur í ræktina innan skamms. Lítið er að frétta af ástarlífi hans, ef marka má breska miðla. View this post on Instagram A post shared by Jay Younger (@jayyounger_)
Bretland Hollywood Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira