Stjörnufans á NFL: Taylor Swift mætti á annan leik Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 08:31 Taylor Swift ásamt Brittany Mahomes, Blake Lively, Ryan Reynolds og Hugh Jackman á leik í gær. Kevin Sabitus/Getty Images Hollywood stjörnur með Taylor Swift saman í broddi fylkingar mættu saman á leik bandarísku ruðningsliðanna Kansas City Chiefs og New York Jets þegar þau mættust á MetLife leikvanginum í New York í gær. Orðrómurinn um samband Taylor Swift við Travis Kelce, leikmann Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, heldur því áfram að magnast. Taylor mætti á leikinn í gær ásamt Ryan Reynolds, Blake Lively, Hugh Jackman og Sabrinu Carpenter. Bandaríski slúðurmiðillinn PageSix slær því upp að Taylor hafi jafnframt sést á tali við móður Kelce í stjörnustúkunni. Segir þar að vel hafi farið á með þeim tveimur auk þess sem að Taylor hafi rætt við eiginkonur annarra leikmanna. Þetta er annar leikur liðsins sem Taylor Swift mætir á en hún mætti einnig á leik Chiefs og Chicago Bears í lok september. Þar var hún í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Hvorugt hefur staðfest að þau séu í raun saman en Kelce hrósaði söngkonunni í hástert fyrir að hafa mætt á leikinn í viðtölum við fjölmiðla. Sást koma út úr íbúð söngkonunnar PageSix segir í umfjöllun sinni að Kelce hafi sést yfirgefa íbúð söngkonunnar í gærmorgun. Fregnir af meintu ástarsambandi þeirra hafa verið á sveimi síðan í september. Þá viðurkenndi Kelce opinberlega að hann hefði reynt að gefa söngkonunni símanúmerið sitt. Hann lýsti því hvernig hann hefði mætt á tónleika hjá henni þegar hún mætti til Kansas. Þar hafi hann viljað fá að hitta hana annað hvort fyrir eða eftir tónleikana. Söngkonan hafi það hins vegar fyrir reglu að hitta engan fyrir eða eftir, til þess að spara röddina, að því er bandaríski slúðurmiðillinn fullyrðir. Hollywood NFL Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Orðrómurinn um samband Taylor Swift við Travis Kelce, leikmann Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, heldur því áfram að magnast. Taylor mætti á leikinn í gær ásamt Ryan Reynolds, Blake Lively, Hugh Jackman og Sabrinu Carpenter. Bandaríski slúðurmiðillinn PageSix slær því upp að Taylor hafi jafnframt sést á tali við móður Kelce í stjörnustúkunni. Segir þar að vel hafi farið á með þeim tveimur auk þess sem að Taylor hafi rætt við eiginkonur annarra leikmanna. Þetta er annar leikur liðsins sem Taylor Swift mætir á en hún mætti einnig á leik Chiefs og Chicago Bears í lok september. Þar var hún í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Hvorugt hefur staðfest að þau séu í raun saman en Kelce hrósaði söngkonunni í hástert fyrir að hafa mætt á leikinn í viðtölum við fjölmiðla. Sást koma út úr íbúð söngkonunnar PageSix segir í umfjöllun sinni að Kelce hafi sést yfirgefa íbúð söngkonunnar í gærmorgun. Fregnir af meintu ástarsambandi þeirra hafa verið á sveimi síðan í september. Þá viðurkenndi Kelce opinberlega að hann hefði reynt að gefa söngkonunni símanúmerið sitt. Hann lýsti því hvernig hann hefði mætt á tónleika hjá henni þegar hún mætti til Kansas. Þar hafi hann viljað fá að hitta hana annað hvort fyrir eða eftir tónleikana. Söngkonan hafi það hins vegar fyrir reglu að hitta engan fyrir eða eftir, til þess að spara röddina, að því er bandaríski slúðurmiðillinn fullyrðir.
Hollywood NFL Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira