New York á loksins lið í lokaúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 14:30 Jonquel Jones fagnar sigri á móti Connecticut Sun en hún lék áður með því liði. AP/Jessica Hill New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem New York á lið í lokaúrslitum NBA eða WNBA. Liberty sló út Connecticut Sun með 87-84 sigri í fjórða leik liðanna. New York konur unnu því 3-1 en Aces liðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni, fyrst 2-0 sigur á Chicago Sky og svo 3-0 sigur á Dallas Wings. THE NEW YORK LIBERTY ARE HEADING TO THEIR FIRST WNBA FINALS SINCE 2002 pic.twitter.com/rjzIeGS7qA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Þetta þýðir að ofurliðin tvö mætast í úrslitaeinvíginu en bæði lið hafa safnað að sér stórstjörnum síðustu ár. Liðin enduðu með langbesta árangurinn í deildinni í sumar og það er mikil spenna fyrir uppgjör þeirra í úrslitaeinvíginu. Breanna Stewart, nýkjörin mikilvægasti leikmaður deildarinnar, skoraði mest fyrir Liberty liðið eða 27 stig. Miðherjinn Jonquel Jones skoraði fimm af 25 stigum sínum á síðustu mínútunni í sigrinum í gær. Jones var einnig með 15 fráköst og 4 varin skot. Alyssa Thomas var með 17 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar fyrir Connecticut Sun en hún endaði í öðru sæti í kosningunni yfir mikilvægasta leikmann tímabilsins. Þetta verður í fimmta sinn sem New York Liberty kemst í lokaúrslit WNBA en í fyrsta sinn frá árinu 2002. Karlaliðið í New York Knicks hefur ekki komist í lokaúrslit NBA frá árinu 1999. The Las Vegas Aces vs the New York Liberty in the 2023 @WNBA Finals. Meet us at The House!Game 1 | October 8Game 2 | October 11 https://t.co/qt0uXxkw1J pic.twitter.com/1a9YkcoaK7— Las Vegas Aces (@LVAces) October 1, 2023 NBA WNBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Hart barist um sæti í úrslitakeppni Í beinni: KR - Haukar | KR-ingar á tæpasta vaði Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Í beinni: Valur - Grindavík | Liðin sem börðust um titilinn „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem New York á lið í lokaúrslitum NBA eða WNBA. Liberty sló út Connecticut Sun með 87-84 sigri í fjórða leik liðanna. New York konur unnu því 3-1 en Aces liðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni, fyrst 2-0 sigur á Chicago Sky og svo 3-0 sigur á Dallas Wings. THE NEW YORK LIBERTY ARE HEADING TO THEIR FIRST WNBA FINALS SINCE 2002 pic.twitter.com/rjzIeGS7qA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Þetta þýðir að ofurliðin tvö mætast í úrslitaeinvíginu en bæði lið hafa safnað að sér stórstjörnum síðustu ár. Liðin enduðu með langbesta árangurinn í deildinni í sumar og það er mikil spenna fyrir uppgjör þeirra í úrslitaeinvíginu. Breanna Stewart, nýkjörin mikilvægasti leikmaður deildarinnar, skoraði mest fyrir Liberty liðið eða 27 stig. Miðherjinn Jonquel Jones skoraði fimm af 25 stigum sínum á síðustu mínútunni í sigrinum í gær. Jones var einnig með 15 fráköst og 4 varin skot. Alyssa Thomas var með 17 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar fyrir Connecticut Sun en hún endaði í öðru sæti í kosningunni yfir mikilvægasta leikmann tímabilsins. Þetta verður í fimmta sinn sem New York Liberty kemst í lokaúrslit WNBA en í fyrsta sinn frá árinu 2002. Karlaliðið í New York Knicks hefur ekki komist í lokaúrslit NBA frá árinu 1999. The Las Vegas Aces vs the New York Liberty in the 2023 @WNBA Finals. Meet us at The House!Game 1 | October 8Game 2 | October 11 https://t.co/qt0uXxkw1J pic.twitter.com/1a9YkcoaK7— Las Vegas Aces (@LVAces) October 1, 2023
NBA WNBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Hart barist um sæti í úrslitakeppni Í beinni: KR - Haukar | KR-ingar á tæpasta vaði Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Í beinni: Valur - Grindavík | Liðin sem börðust um titilinn „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Sjá meira