New York á loksins lið í lokaúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 14:30 Jonquel Jones fagnar sigri á móti Connecticut Sun en hún lék áður með því liði. AP/Jessica Hill New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem New York á lið í lokaúrslitum NBA eða WNBA. Liberty sló út Connecticut Sun með 87-84 sigri í fjórða leik liðanna. New York konur unnu því 3-1 en Aces liðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni, fyrst 2-0 sigur á Chicago Sky og svo 3-0 sigur á Dallas Wings. THE NEW YORK LIBERTY ARE HEADING TO THEIR FIRST WNBA FINALS SINCE 2002 pic.twitter.com/rjzIeGS7qA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Þetta þýðir að ofurliðin tvö mætast í úrslitaeinvíginu en bæði lið hafa safnað að sér stórstjörnum síðustu ár. Liðin enduðu með langbesta árangurinn í deildinni í sumar og það er mikil spenna fyrir uppgjör þeirra í úrslitaeinvíginu. Breanna Stewart, nýkjörin mikilvægasti leikmaður deildarinnar, skoraði mest fyrir Liberty liðið eða 27 stig. Miðherjinn Jonquel Jones skoraði fimm af 25 stigum sínum á síðustu mínútunni í sigrinum í gær. Jones var einnig með 15 fráköst og 4 varin skot. Alyssa Thomas var með 17 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar fyrir Connecticut Sun en hún endaði í öðru sæti í kosningunni yfir mikilvægasta leikmann tímabilsins. Þetta verður í fimmta sinn sem New York Liberty kemst í lokaúrslit WNBA en í fyrsta sinn frá árinu 2002. Karlaliðið í New York Knicks hefur ekki komist í lokaúrslit NBA frá árinu 1999. The Las Vegas Aces vs the New York Liberty in the 2023 @WNBA Finals. Meet us at The House!Game 1 | October 8Game 2 | October 11 https://t.co/qt0uXxkw1J pic.twitter.com/1a9YkcoaK7— Las Vegas Aces (@LVAces) October 1, 2023 NBA WNBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem New York á lið í lokaúrslitum NBA eða WNBA. Liberty sló út Connecticut Sun með 87-84 sigri í fjórða leik liðanna. New York konur unnu því 3-1 en Aces liðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni, fyrst 2-0 sigur á Chicago Sky og svo 3-0 sigur á Dallas Wings. THE NEW YORK LIBERTY ARE HEADING TO THEIR FIRST WNBA FINALS SINCE 2002 pic.twitter.com/rjzIeGS7qA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Þetta þýðir að ofurliðin tvö mætast í úrslitaeinvíginu en bæði lið hafa safnað að sér stórstjörnum síðustu ár. Liðin enduðu með langbesta árangurinn í deildinni í sumar og það er mikil spenna fyrir uppgjör þeirra í úrslitaeinvíginu. Breanna Stewart, nýkjörin mikilvægasti leikmaður deildarinnar, skoraði mest fyrir Liberty liðið eða 27 stig. Miðherjinn Jonquel Jones skoraði fimm af 25 stigum sínum á síðustu mínútunni í sigrinum í gær. Jones var einnig með 15 fráköst og 4 varin skot. Alyssa Thomas var með 17 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar fyrir Connecticut Sun en hún endaði í öðru sæti í kosningunni yfir mikilvægasta leikmann tímabilsins. Þetta verður í fimmta sinn sem New York Liberty kemst í lokaúrslit WNBA en í fyrsta sinn frá árinu 2002. Karlaliðið í New York Knicks hefur ekki komist í lokaúrslit NBA frá árinu 1999. The Las Vegas Aces vs the New York Liberty in the 2023 @WNBA Finals. Meet us at The House!Game 1 | October 8Game 2 | October 11 https://t.co/qt0uXxkw1J pic.twitter.com/1a9YkcoaK7— Las Vegas Aces (@LVAces) October 1, 2023
NBA WNBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum