Segja heita síma Apple ekki skrifast á nýja hönnun Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2023 12:15 Sérstakar útgáfur nýjustu síma Apple, iPhone 15, hafa verið að hitna svo notendur og blaðamenn haf akvartað yfir því. AP/Jeff Chiu Forsvarsmenn Apple segja það ekki nýrri hönnun iPhone 15 að kenna að símarnir eigi það til að hitna, heldur sé að mestu um hugbúnaðargalla að ræða. Til stendur að laga þennan galla í nýrri uppfærslu fyrir iOS 17, stýrikerfi Apple. Notendur og aðrir hafa á undanförnum dögum kvartað yfir því hve mikið nýjustu símar Apple hitna. Í minnst einu tilfelli var sími sagður hafa orðið 47 gráðu heitur. Umfang vandans hefur þó verið mjög óljóst, þó tiltölulega margar kvartanir hafi borist. Mögulegt þykir að hitann megi að hluta til rekja til nýrrar grindar í símum Apple, sem séu úr títaníum. Þær hafa áður verið úr stáli og með því breyta yfir í títaníum hafa símarnir verið gerðir léttari. Sjá einnig: Kvartað undan of heitum iPhone 15 Í yfirlýsingu til Wall Street Journal (áskriftarvefur) segir talsmaður Apple að þrjár ástæður fyrir því að símar hafi verið að hitna hafi fundist. Ein sé að nýir símar hitni iðulega við uppsetningu. Það er hefðbundið og vel þekkt, þar sem símar eru að hlaða mikið af gögnum niður og vinna á bakvið tjöldin. Apple segir aðra ástæðu vera utanaðkomandi forrit sem valdi álagi á símum. Þriðja ástæðan er sögð vera hugbúnaðargalli í stýrikerfi símanna og á það að lagast í næstu uppfærslu. Sú uppfærsla á ekki að koma niður á hraða símanna, eins og talið hefur verið að lausn gæti falið í sér. Skýrt er tekið fram í yfirlýsingunni að símar séu ekki að hitna út af títaníum grind þeirra. Verkfræðingar Apple segja að títaníum sé betri hitaleiðari en stálið sem notað var í símanna. Apple Tækni Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira
Notendur og aðrir hafa á undanförnum dögum kvartað yfir því hve mikið nýjustu símar Apple hitna. Í minnst einu tilfelli var sími sagður hafa orðið 47 gráðu heitur. Umfang vandans hefur þó verið mjög óljóst, þó tiltölulega margar kvartanir hafi borist. Mögulegt þykir að hitann megi að hluta til rekja til nýrrar grindar í símum Apple, sem séu úr títaníum. Þær hafa áður verið úr stáli og með því breyta yfir í títaníum hafa símarnir verið gerðir léttari. Sjá einnig: Kvartað undan of heitum iPhone 15 Í yfirlýsingu til Wall Street Journal (áskriftarvefur) segir talsmaður Apple að þrjár ástæður fyrir því að símar hafi verið að hitna hafi fundist. Ein sé að nýir símar hitni iðulega við uppsetningu. Það er hefðbundið og vel þekkt, þar sem símar eru að hlaða mikið af gögnum niður og vinna á bakvið tjöldin. Apple segir aðra ástæðu vera utanaðkomandi forrit sem valdi álagi á símum. Þriðja ástæðan er sögð vera hugbúnaðargalli í stýrikerfi símanna og á það að lagast í næstu uppfærslu. Sú uppfærsla á ekki að koma niður á hraða símanna, eins og talið hefur verið að lausn gæti falið í sér. Skýrt er tekið fram í yfirlýsingunni að símar séu ekki að hitna út af títaníum grind þeirra. Verkfræðingar Apple segja að títaníum sé betri hitaleiðari en stálið sem notað var í símanna.
Apple Tækni Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira