„Það er í lagi að vera forvitinn, en komiði samt kurteisislega fram“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. september 2023 23:23 David og Móey auk tveggja barna þeirra. Aðsend David Telusnord, íbúi í Kópavogi, biðlar til fólks að koma fram af virðingu eftir að hafa lent í leiðinlegu atviki í sturtuklefanum í Breiðholtslaug í dag sem lyktaði af kynþáttafordómum. Eiginkona hans og barnsmóðir segir atvikið ekki eitthvað sem hún vilji bjóða börnum þeirra, sem einnig eru dökk á hörund, upp á. David segist hafa verið að koma upp úr sundi með vini sínum þegar íslenskur maður í sturtuklefanum segir við þá „What's up Africa?“ Honum hafi brugðið og spurt hvers vegna maðurinn héldi að hann sé frá Afríku og bætir við að fordómafullt sé að gera ráð fyrir slíku. Maðurinn hafi þá sagt, „Skoðanir eru bara eins og rassgöt, við erum öll með þær.“ Í kjölfarið hafi leiðinlegar rökræður orðið sem ekki bættu úr skák. David segist furða sig á því að enginn hafi gripið inn í þrátt fyrir að margir hafi verið á staðnum. Þá segist hann vonsvikinn á framkomu mannsins en reynsla hans sem svartur maður á Íslandi hafi fram að þessu verið góð. Móey Pála Rúnarsdóttir eiginkona hans segir mikilvægt að vera á varðbergi og grípa inn í verði maður vitni að fordómafullum athugasemdum. „Við eigum tvö blönduð börn og þetta er ekki eitthvað sem ég vil bjóða þeim upp á,“ segir Móey í samtali við Vísi. David segir mikilvægt að fólk gæti að viðhorfi sínu til allra innflytjenda, ekki bara svartra. „Það er allt í lagi að vera forvitinn. En komið samt kurteisislega fram,“ segir David. Kynþáttafordómar Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
David segist hafa verið að koma upp úr sundi með vini sínum þegar íslenskur maður í sturtuklefanum segir við þá „What's up Africa?“ Honum hafi brugðið og spurt hvers vegna maðurinn héldi að hann sé frá Afríku og bætir við að fordómafullt sé að gera ráð fyrir slíku. Maðurinn hafi þá sagt, „Skoðanir eru bara eins og rassgöt, við erum öll með þær.“ Í kjölfarið hafi leiðinlegar rökræður orðið sem ekki bættu úr skák. David segist furða sig á því að enginn hafi gripið inn í þrátt fyrir að margir hafi verið á staðnum. Þá segist hann vonsvikinn á framkomu mannsins en reynsla hans sem svartur maður á Íslandi hafi fram að þessu verið góð. Móey Pála Rúnarsdóttir eiginkona hans segir mikilvægt að vera á varðbergi og grípa inn í verði maður vitni að fordómafullum athugasemdum. „Við eigum tvö blönduð börn og þetta er ekki eitthvað sem ég vil bjóða þeim upp á,“ segir Móey í samtali við Vísi. David segir mikilvægt að fólk gæti að viðhorfi sínu til allra innflytjenda, ekki bara svartra. „Það er allt í lagi að vera forvitinn. En komið samt kurteisislega fram,“ segir David.
Kynþáttafordómar Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira