Tjá sig um vafasama TikTok-færslu: „Ætluðum aldrei að móðga Victor“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2023 23:31 Napoli birti vafasama færslu á TikTok-reikningi sínum þar sem félagið virðist gera grín að stjörnuframherja sínum. Ivan Romano/Getty Images Ítalska knattspyrnufélagið Napoli hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið tjáir sig um vafasöm myndbönd sem birtust á TikTok-reikningi félagsins. Í myndbandinu virðist félagið gera grín að stjörnuframherja liðsins, Victor Osimhen. Í myndböndunum er gert grín að vítaklúðri Osimhens gegn Bologna um liðna. Undir myndbandinu hljómar skræk rödd sem segir „gefðu mér vítaspyrnu“. Í öðru myndbandi á TikTok síðu Napoli er Osimhen líkt við kókoshnetu. Umboðsmaður þessa 24 ára gamla framherja hefur hótað því að fara í mál við félagið. Í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu Napoli í dag segist félagið þó aldrei hafa ætlað sér að móðga framherjann og að félagið harmi það að Osimhen hafi mögulega getað tekið myndböndunum þannig. Í yfirlýsingunni er Osimhen þó aldrei opinberlega beðinn afsökunar. „Til að koma í veg fyrir að málinu sé snúið upp í eitthvað annað vill Napoli benda á það að félagið ætlaði sér aldrei að móðga eða gera grín að Victor Osimhen, sem er dýrmæt eign félagsins,“ segir í yfirlýsingunni. „Sönnun á því er sú staðreynd að félagið stóð fast á sínu og hafnaði öllum tilboðum sem bárust að utan í framherjann í sumar.“ Ítalski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Í myndböndunum er gert grín að vítaklúðri Osimhens gegn Bologna um liðna. Undir myndbandinu hljómar skræk rödd sem segir „gefðu mér vítaspyrnu“. Í öðru myndbandi á TikTok síðu Napoli er Osimhen líkt við kókoshnetu. Umboðsmaður þessa 24 ára gamla framherja hefur hótað því að fara í mál við félagið. Í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu Napoli í dag segist félagið þó aldrei hafa ætlað sér að móðga framherjann og að félagið harmi það að Osimhen hafi mögulega getað tekið myndböndunum þannig. Í yfirlýsingunni er Osimhen þó aldrei opinberlega beðinn afsökunar. „Til að koma í veg fyrir að málinu sé snúið upp í eitthvað annað vill Napoli benda á það að félagið ætlaði sér aldrei að móðga eða gera grín að Victor Osimhen, sem er dýrmæt eign félagsins,“ segir í yfirlýsingunni. „Sönnun á því er sú staðreynd að félagið stóð fast á sínu og hafnaði öllum tilboðum sem bárust að utan í framherjann í sumar.“
Ítalski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira