Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 23:15 Maddy Cusack lést á dögunum, aðeins 27 ára að aldri. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. Cusack lést í síðustu viku, aðeins 27 ára gömul. Ekki kom fram hver dánarorsök hennar var, en samkvæmt lögreglu var ekkert grunsamlegt við andlátið. Sheffield United fór fram á að enska knattspyrnusambandið myndi fresta leik liðsins gegn Crystal Palace sem fram átti að fara um næstu helgi og nú hefur sambandið fallist á það. Crystal Palace sendi svo frá sér tilkynningu í dag þar sem félagið greindi frá því að leik liðsins gegn Shefiield United hafi verið frestað, og sendi um leið samúðarkveðjur til allra innan félagsins. Our fixture at the weekend against @sufc_women has been postponed on compassionate grounds following the tragic passing of Maddy Cusack last week. The thoughts and condolences of everybody at the club are with Maddy's friends, family, team-mates and colleagues.— Crystal Palace F.C Women (@cpfc_w) September 26, 2023 Stuðningsmenn Sheffield United vottuðu Cusack virðingu sína fyrir heimaleik karlaliðsins um síðustu helgi þar sem liðið mátti þola 8-0 tap gegn Newcastle. Cusack hafði verið hjá félaginu síðan árið 2019 og varð fyrsti leikmaðurinn til að leika hundrað leiki fyrir kvennalið félagsins. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Cusack lést í síðustu viku, aðeins 27 ára gömul. Ekki kom fram hver dánarorsök hennar var, en samkvæmt lögreglu var ekkert grunsamlegt við andlátið. Sheffield United fór fram á að enska knattspyrnusambandið myndi fresta leik liðsins gegn Crystal Palace sem fram átti að fara um næstu helgi og nú hefur sambandið fallist á það. Crystal Palace sendi svo frá sér tilkynningu í dag þar sem félagið greindi frá því að leik liðsins gegn Shefiield United hafi verið frestað, og sendi um leið samúðarkveðjur til allra innan félagsins. Our fixture at the weekend against @sufc_women has been postponed on compassionate grounds following the tragic passing of Maddy Cusack last week. The thoughts and condolences of everybody at the club are with Maddy's friends, family, team-mates and colleagues.— Crystal Palace F.C Women (@cpfc_w) September 26, 2023 Stuðningsmenn Sheffield United vottuðu Cusack virðingu sína fyrir heimaleik karlaliðsins um síðustu helgi þar sem liðið mátti þola 8-0 tap gegn Newcastle. Cusack hafði verið hjá félaginu síðan árið 2019 og varð fyrsti leikmaðurinn til að leika hundrað leiki fyrir kvennalið félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira