Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar Leikið um landið 26. september 2023 14:29 Það var geggjað fjör í Zipline Iceland í Vík í gær á fyrsta keppnisdegi í Leikum um landið. Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. FM957 vann fyrstu þrautina í gær en hún snerist um að útbúa fallegasta blómvöndinn hjá blómaheildsölunni Samasem við Grensásveg í Reykjavík. Næst hélt hópurinn til Víkur þar sem tók við ævintýraleg skemmtun og keppni hjá Zipline Iceland. Að henni lokinni keyrði hópurinn til Hafnar í Hornafirði meðan hann tók þátt í stórskemmtilegri landsbyggða spurningarkeppni. Á Höfn tók svo við kærkomin hvíld eftir langan en skemmtilegan dag. Klippa: Leikið um landið - fyrsti keppnisdagur Eftir fyrsta dag leiðir FM957 keppnina með 16 stigum en fast á hæla þeirra koma Bylgjan og X977 með fimmtán stig. Í dag heldur leikurinn áfram með þremur skemmtilegum þrautum. Fyrst er keppt í að búa sem best og hraðast um rúm á Berjaya hotel á Höfn. Næst tekur við skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP og að lokum fer hópurinn í Vök Baths sem stendur við Urriðavatn. Lokaþrautin snýst um það hver getur verið lengst ofan í köldu vatninu. Landsbyggðar spurningarnar fóru mis vel í mannskapinn. Lið útvarpsstöðvanna þriggja eru skipuð tveimur þátttakendum. Lið Bylgjunnar skipa þær Sigga Lund og Þórdís Valsdóttir, lið FM957 skipa Egill Ploder og Rikki G og fyrir hönd X977 keppa Tommi Steindórs og Ingimar. Þórdís Valsdóttir og Sigga Lund skemmtu sér vel. Hægt er að fylgjast með leiknum á Instagram X977 , FM957 og Bylgjunnar og liðin verða einnig með innkomur í loftinu við hverja þraut. Leikið um landið Bylgjan FM957 X977 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira
FM957 vann fyrstu þrautina í gær en hún snerist um að útbúa fallegasta blómvöndinn hjá blómaheildsölunni Samasem við Grensásveg í Reykjavík. Næst hélt hópurinn til Víkur þar sem tók við ævintýraleg skemmtun og keppni hjá Zipline Iceland. Að henni lokinni keyrði hópurinn til Hafnar í Hornafirði meðan hann tók þátt í stórskemmtilegri landsbyggða spurningarkeppni. Á Höfn tók svo við kærkomin hvíld eftir langan en skemmtilegan dag. Klippa: Leikið um landið - fyrsti keppnisdagur Eftir fyrsta dag leiðir FM957 keppnina með 16 stigum en fast á hæla þeirra koma Bylgjan og X977 með fimmtán stig. Í dag heldur leikurinn áfram með þremur skemmtilegum þrautum. Fyrst er keppt í að búa sem best og hraðast um rúm á Berjaya hotel á Höfn. Næst tekur við skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP og að lokum fer hópurinn í Vök Baths sem stendur við Urriðavatn. Lokaþrautin snýst um það hver getur verið lengst ofan í köldu vatninu. Landsbyggðar spurningarnar fóru mis vel í mannskapinn. Lið útvarpsstöðvanna þriggja eru skipuð tveimur þátttakendum. Lið Bylgjunnar skipa þær Sigga Lund og Þórdís Valsdóttir, lið FM957 skipa Egill Ploder og Rikki G og fyrir hönd X977 keppa Tommi Steindórs og Ingimar. Þórdís Valsdóttir og Sigga Lund skemmtu sér vel. Hægt er að fylgjast með leiknum á Instagram X977 , FM957 og Bylgjunnar og liðin verða einnig með innkomur í loftinu við hverja þraut.
Leikið um landið Bylgjan FM957 X977 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira