Gleðin ræður ríkjum á fyrsta degi keppninnar Leikið um landið 26. september 2023 14:29 Það var geggjað fjör í Zipline Iceland í Vík í gær á fyrsta keppnisdegi í Leikum um landið. Leikurinn Leikið um landið hófst í gær og stendur yfir fram á fimmtudag. Þar skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. FM957 vann fyrstu þrautina í gær en hún snerist um að útbúa fallegasta blómvöndinn hjá blómaheildsölunni Samasem við Grensásveg í Reykjavík. Næst hélt hópurinn til Víkur þar sem tók við ævintýraleg skemmtun og keppni hjá Zipline Iceland. Að henni lokinni keyrði hópurinn til Hafnar í Hornafirði meðan hann tók þátt í stórskemmtilegri landsbyggða spurningarkeppni. Á Höfn tók svo við kærkomin hvíld eftir langan en skemmtilegan dag. Klippa: Leikið um landið - fyrsti keppnisdagur Eftir fyrsta dag leiðir FM957 keppnina með 16 stigum en fast á hæla þeirra koma Bylgjan og X977 með fimmtán stig. Í dag heldur leikurinn áfram með þremur skemmtilegum þrautum. Fyrst er keppt í að búa sem best og hraðast um rúm á Berjaya hotel á Höfn. Næst tekur við skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP og að lokum fer hópurinn í Vök Baths sem stendur við Urriðavatn. Lokaþrautin snýst um það hver getur verið lengst ofan í köldu vatninu. Landsbyggðar spurningarnar fóru mis vel í mannskapinn. Lið útvarpsstöðvanna þriggja eru skipuð tveimur þátttakendum. Lið Bylgjunnar skipa þær Sigga Lund og Þórdís Valsdóttir, lið FM957 skipa Egill Ploder og Rikki G og fyrir hönd X977 keppa Tommi Steindórs og Ingimar. Þórdís Valsdóttir og Sigga Lund skemmtu sér vel. Hægt er að fylgjast með leiknum á Instagram X977 , FM957 og Bylgjunnar og liðin verða einnig með innkomur í loftinu við hverja þraut. Leikið um landið Bylgjan FM957 X977 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira
FM957 vann fyrstu þrautina í gær en hún snerist um að útbúa fallegasta blómvöndinn hjá blómaheildsölunni Samasem við Grensásveg í Reykjavík. Næst hélt hópurinn til Víkur þar sem tók við ævintýraleg skemmtun og keppni hjá Zipline Iceland. Að henni lokinni keyrði hópurinn til Hafnar í Hornafirði meðan hann tók þátt í stórskemmtilegri landsbyggða spurningarkeppni. Á Höfn tók svo við kærkomin hvíld eftir langan en skemmtilegan dag. Klippa: Leikið um landið - fyrsti keppnisdagur Eftir fyrsta dag leiðir FM957 keppnina með 16 stigum en fast á hæla þeirra koma Bylgjan og X977 með fimmtán stig. Í dag heldur leikurinn áfram með þremur skemmtilegum þrautum. Fyrst er keppt í að búa sem best og hraðast um rúm á Berjaya hotel á Höfn. Næst tekur við skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP og að lokum fer hópurinn í Vök Baths sem stendur við Urriðavatn. Lokaþrautin snýst um það hver getur verið lengst ofan í köldu vatninu. Landsbyggðar spurningarnar fóru mis vel í mannskapinn. Lið útvarpsstöðvanna þriggja eru skipuð tveimur þátttakendum. Lið Bylgjunnar skipa þær Sigga Lund og Þórdís Valsdóttir, lið FM957 skipa Egill Ploder og Rikki G og fyrir hönd X977 keppa Tommi Steindórs og Ingimar. Þórdís Valsdóttir og Sigga Lund skemmtu sér vel. Hægt er að fylgjast með leiknum á Instagram X977 , FM957 og Bylgjunnar og liðin verða einnig með innkomur í loftinu við hverja þraut.
Leikið um landið Bylgjan FM957 X977 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira