Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið Aron Guðmundsson skrifar 26. september 2023 16:31 Jessica Hawkins fyrir framan bíl Aston Martin Vísir/Skjáskot Jessica Hawkins ók fyrir Formúlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ungverjalandi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan Formúlu 1 mótaraðarinnar. Aston Martin hyllir Hawkins, í tilkynningu á heimasíðu sinni, fyrir frábæra frammistöðu í prófununum. Þessi 28 ára gamli breski ökumaður ók alls 26 hringi um Hungaroring brautina í Búdapest á fimmtudaginn í síðustu viku á AMR21 bíl Aston Martin í prófunum sem hún og Felipe Drugovich óku í. Hawkins er þessi dægrin á fullu í undirbúningi sínum fyrir F1 Academy mótaröðina, mótaröð sem er ætlað að ryðja veginn fyrir konur í Formúlu 1 en enn sem komið er hafa aðeins tvær konur tekið þátt í keppni á vegum mótaraðarinnar. Lella Lombardi og Maria Teresa de Filippis eru einu tvær konurnar, til þessa, sem hafa keppt í Formúlu 1. Þá var Tatiana Calderón síðasta konan, fyrir þátttöku Hawkins í prófunum í síðustu viku, til þess að taka þátt í prófunum í Formúlu 1. Það gerði hún ári 2018 fyrir lið Sauber. Ungverjaland Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Aston Martin hyllir Hawkins, í tilkynningu á heimasíðu sinni, fyrir frábæra frammistöðu í prófununum. Þessi 28 ára gamli breski ökumaður ók alls 26 hringi um Hungaroring brautina í Búdapest á fimmtudaginn í síðustu viku á AMR21 bíl Aston Martin í prófunum sem hún og Felipe Drugovich óku í. Hawkins er þessi dægrin á fullu í undirbúningi sínum fyrir F1 Academy mótaröðina, mótaröð sem er ætlað að ryðja veginn fyrir konur í Formúlu 1 en enn sem komið er hafa aðeins tvær konur tekið þátt í keppni á vegum mótaraðarinnar. Lella Lombardi og Maria Teresa de Filippis eru einu tvær konurnar, til þessa, sem hafa keppt í Formúlu 1. Þá var Tatiana Calderón síðasta konan, fyrir þátttöku Hawkins í prófunum í síðustu viku, til þess að taka þátt í prófunum í Formúlu 1. Það gerði hún ári 2018 fyrir lið Sauber.
Ungverjaland Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira