Kynferðisofbeldi gegn börnum heldur áfram að aukast Helena Rós Sturludóttir skrifar 25. september 2023 13:15 Tilkynningum um vanrækslu barna til Barrnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um 3,7 prósent á milli ára. Vísir/Vilhelm Stigvaxandi aukning hefur orðið er á tilkynningum um kynferðisofbeldi gegn börnum til Barnaverndar Reykjavíkur á síðustu þremur árum. Tilkynningum þess efnis fjölgaði um fimmtán prósent í fyrra frá árinu á undan, 2021. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Barnaverndar Reykjavíkur. Alls bárust 4.953 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur á síðasta ári sem er sami fjöldi og árið á undan. Neysla barna virðist einnig vera stígandi en tilkynningum um slíkt fjölgaði um 45 á milli ára. Alls bárust 190 tilkynningar um neyslu barns miðað við 145 árið 2021. Tengsl áhættuhegðunar og neyslu Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði á milli ára um 3,7 prósent á meðan tilkynningum um áhættuhegðun fjölgaði um fjögur prósent. Er það talið tengjast fjölgun á tilkynningum um neyslu barna. Fimm prósenta aukning var í tilkynningum um að barn beiti ofbeldi en tilkynningum um að barn stefni eigin heilsu og þroska í hættu stóð í stað á milli ára. Þá fækkaði tilkynningum um afbrot barns um fjórtán prósent. 149 börn voru í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra. Reykjavíkurborg Óskað eftir stuðningsfjölskyldum Samkvæmt skýrslunni voru 149 börn vistuð í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra og 45 í tímabundnu fóstri. Tíu börn voru í styrktu fóstri og 80 í tímabundni skammtímavistun. Langflest þeirra barna voru vistuð hjá ættingjum sínum eða í 75 prósenta tilvika. Á vef Reykjavíkurborgar er haft eftir Elísu Ragnheiði Ingólfsdóttur, starfandi framkvæmdastjóra Barnaverndar, að aukinn kraftur hafi verið settur í að leita að fólki sem er tilbúið að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldna. Starfsmaður innan Barnaverndar hafi gagngert það hlutverk að finna stuðningsfjölskydlur. „Okkur vantar alltaf góðar stuðningsfjölskyldur svo ég hvet fólk til að hafa samband við okkur ef það er tilbúið að skoða það,“ segir Elísa jafnframt. Börn og uppeldi Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00 Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Alls bárust 4.953 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur á síðasta ári sem er sami fjöldi og árið á undan. Neysla barna virðist einnig vera stígandi en tilkynningum um slíkt fjölgaði um 45 á milli ára. Alls bárust 190 tilkynningar um neyslu barns miðað við 145 árið 2021. Tengsl áhættuhegðunar og neyslu Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði á milli ára um 3,7 prósent á meðan tilkynningum um áhættuhegðun fjölgaði um fjögur prósent. Er það talið tengjast fjölgun á tilkynningum um neyslu barna. Fimm prósenta aukning var í tilkynningum um að barn beiti ofbeldi en tilkynningum um að barn stefni eigin heilsu og þroska í hættu stóð í stað á milli ára. Þá fækkaði tilkynningum um afbrot barns um fjórtán prósent. 149 börn voru í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra. Reykjavíkurborg Óskað eftir stuðningsfjölskyldum Samkvæmt skýrslunni voru 149 börn vistuð í varanlegu fóstri í lok árs í fyrra og 45 í tímabundnu fóstri. Tíu börn voru í styrktu fóstri og 80 í tímabundni skammtímavistun. Langflest þeirra barna voru vistuð hjá ættingjum sínum eða í 75 prósenta tilvika. Á vef Reykjavíkurborgar er haft eftir Elísu Ragnheiði Ingólfsdóttur, starfandi framkvæmdastjóra Barnaverndar, að aukinn kraftur hafi verið settur í að leita að fólki sem er tilbúið að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldna. Starfsmaður innan Barnaverndar hafi gagngert það hlutverk að finna stuðningsfjölskydlur. „Okkur vantar alltaf góðar stuðningsfjölskyldur svo ég hvet fólk til að hafa samband við okkur ef það er tilbúið að skoða það,“ segir Elísa jafnframt.
Börn og uppeldi Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55 „Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00 Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
„Veldur greindarskerðingu sem ekki verður tekin til baka“ Rannsóknir sýna að lífshættulegt magn þungmálma líkt og blýs er að finna í rafrettum. Doktor í lýðheilsuvísindum segir mikið magn blýs, sérstaklega hjá börnum, geta haft óafturkræf áhrif á miðtaugakerfi og heilastarfsemi. 16. júní 2023 16:55
„Þetta rændi mig barnæskunni“ „Ég varð bara að vera fullkomin fyrir mömmu og pabba og varð bara að fá góðar einkunnir og varð að vera góð í öllu,“ segir tvítug íslensk kona. Eldri bróðir hennar er í virkri vímuefnaneyslu, er heimilislaus og notar vímuefni um æð. 23. september 2023 11:00
Ákærður fyrir að binda barn niður og kitla það Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot gegn barnaverndalögum með því að sýna dreng, sem var gestkomandi á heimili hans, yfirgang og vanvirðandi og ruddalega háttsemi. 12. september 2023 14:42