Kiel vill fá Sigvalda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2023 08:31 Sigvaldi Guðjónsson er í sigti Þýskalandsmeistara Kiel. VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Þetta kemur fram á Håndballrykter á Twitter og handbolti.is greinir frá. Í færslunni kemur fram að viðræður séu í gangi um vistaskipti Sigvalda til Kiel og þýsku meistararnir vilji fá hann sem fyrst. Kolstad > Kiel Det skal ha seg slik at Kiel er interessert i Kolstads islandske høyrekant Sigvaldi Gudjonsson!Det skal være pågående samtaler om umiddelbar overgang, Kiel virker til å være svært så sultne på islendingen!@merhandball— Håndballrykter (@handballrykter) September 24, 2023 Sigvaldi hefur leikið með Kolstad í Noregi frá því í fyrra. Á Twitter kemur fram að norsku meistararnir vilji fá Kristian Bjørnsen sem hefur verið fastamaður í norska landsliðinu um árabil og leikur með Álaborg í Danmörku. Svíinn Niclas Ekberg spilar í hægra horninu hjá Kiel en til vara er liðið með tvo unga leikmenn, Sven Ehrig og Jarnes Faust. Hinn 34 ára Ekberg hefur leikið með Kiel frá 2012. Sigvaldi skoraði tvö mörk þegar Kolstad tapaði óvænt fyrir Runar, 36-30, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Bæði mörk Sigvalda komu úr vítum. Sigvaldi varð tvöfaldur meistari með Kolstad á síðasta tímabili. Hann kom til liðsins frá Kielce í Póllandi fyrir síðasta tímabil. Þýski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira
Þetta kemur fram á Håndballrykter á Twitter og handbolti.is greinir frá. Í færslunni kemur fram að viðræður séu í gangi um vistaskipti Sigvalda til Kiel og þýsku meistararnir vilji fá hann sem fyrst. Kolstad > Kiel Det skal ha seg slik at Kiel er interessert i Kolstads islandske høyrekant Sigvaldi Gudjonsson!Det skal være pågående samtaler om umiddelbar overgang, Kiel virker til å være svært så sultne på islendingen!@merhandball— Håndballrykter (@handballrykter) September 24, 2023 Sigvaldi hefur leikið með Kolstad í Noregi frá því í fyrra. Á Twitter kemur fram að norsku meistararnir vilji fá Kristian Bjørnsen sem hefur verið fastamaður í norska landsliðinu um árabil og leikur með Álaborg í Danmörku. Svíinn Niclas Ekberg spilar í hægra horninu hjá Kiel en til vara er liðið með tvo unga leikmenn, Sven Ehrig og Jarnes Faust. Hinn 34 ára Ekberg hefur leikið með Kiel frá 2012. Sigvaldi skoraði tvö mörk þegar Kolstad tapaði óvænt fyrir Runar, 36-30, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Bæði mörk Sigvalda komu úr vítum. Sigvaldi varð tvöfaldur meistari með Kolstad á síðasta tímabili. Hann kom til liðsins frá Kielce í Póllandi fyrir síðasta tímabil.
Þýski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira