Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:00 Verðlaunahafar keppninnar í Japan. Vísir/Getty Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt Akstursíþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt
Akstursíþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira