Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:00 Verðlaunahafar keppninnar í Japan. Vísir/Getty Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Keppnin í Japan í morgun var viðburðarík og þó svo að aðeins annar ökumanna Red Bull lyki keppni dugði það liðinu til að tryggja sér titilinn. Þetta er annað árið í röð sem Red Bull vinnur titilinn eftirsótta en munurinn á 1. og 2. sæti hefur aldrei verið jafn mikill í sögu Formúlu 1. Lando Norris náði öðru sætinu í keppninni í Japan á undan liðsfélaga sínum hjá McLaren Oscar Piastri. Lewis Hamilton og George Russel náðu fimmta og sjötta sætinu en Hamilton sagði fyrir keppnina að næstu sex mánuðir hjá Mercedes liðinu þyrftu að vera þeir bestu í sögunni til að liðið gæti nálgast Red Bull í baráttunni. Verstappen hefur verið frábær á tímabilinu og leiðir keppni ökumanna. Helgin var hins vegar ekki jafn góð fyrir liðsfélaga hans Carlos Sainz sem þurfti í tvígang að leita á þjónustusvæðið eftir árekstra við Hamilton og Kevin Magnusen. Hann hætti síðan keppni. Samantekt frá keppni helgarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Formúla 1 í Japan - Samantekt
Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira