Marcus Rashford lenti í hörðum árekstri en slapp ómeiddur Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 11:30 Rashford á ekki sjö dagana sæla, innan sem utan vallar, þessa dagana Vísir/Getty Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, lenti í hörðum árekstri við umferðapolla í gærkvöldi á heimleið sinni frá æfingasvæði United. Engin slys urðu á fólki en 115 milljóna Rolls Royce bifreið hans er illa farinn. Hvað nákvæmlega gerðist virðist vera nokkuð á huldu en Rashford virðist hafa misst stjórn á bílnum með þessum afleiðingum. Ekki þurfti að kalla til sjúkrabíl en Rashford var eðlilega nokkuð brugðið. Lögreglan lét hann blása og var hann ekki undir áhrifum áfengis. Stöðva þurfti umferð um svæðið og vegfarandi tók upp myndband af bifreið Rashford sem er eins og sjá má nokkuð illa farin. Svo virðist sem Rashford hafi keyrt nokkuð greiðlega af skemmdunum að dæma. Marcus Rashford Car Crash after Burnley game yesterday #Skysports #skysportsnews #FPL #MUFC #Rashford #BurnleyFC pic.twitter.com/DfmnxiLShu— LiamShevv (@LiamShevv) September 24, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði United, var einn af fyrstu mönnum á vettvang og hughreysti Rashford en það það eina sem virðist þó hafa særst í þessum árekstri er stolt Rashford, sem er nú með jafnmörg bílslys á tímabilinu og mörk. Hvorki Manchester United né Marcus Rashford hafa tjáð sig um málið að svo stöddu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Hvað nákvæmlega gerðist virðist vera nokkuð á huldu en Rashford virðist hafa misst stjórn á bílnum með þessum afleiðingum. Ekki þurfti að kalla til sjúkrabíl en Rashford var eðlilega nokkuð brugðið. Lögreglan lét hann blása og var hann ekki undir áhrifum áfengis. Stöðva þurfti umferð um svæðið og vegfarandi tók upp myndband af bifreið Rashford sem er eins og sjá má nokkuð illa farin. Svo virðist sem Rashford hafi keyrt nokkuð greiðlega af skemmdunum að dæma. Marcus Rashford Car Crash after Burnley game yesterday #Skysports #skysportsnews #FPL #MUFC #Rashford #BurnleyFC pic.twitter.com/DfmnxiLShu— LiamShevv (@LiamShevv) September 24, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði United, var einn af fyrstu mönnum á vettvang og hughreysti Rashford en það það eina sem virðist þó hafa særst í þessum árekstri er stolt Rashford, sem er nú með jafnmörg bílslys á tímabilinu og mörk. Hvorki Manchester United né Marcus Rashford hafa tjáð sig um málið að svo stöddu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 23. september 2023 21:00