Með sitt eigið gróðurhús á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2023 09:31 Íbúar hjúkrunarheimilisins ráða sér vart yfir kæti með gróðurhúsið og ræktunina þar inni. Hér eru þrjár af konunum með Sylvíu iðjuþjálfa. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði ræður sér ekki af kæti eftir að þau fengu gróðurhús við heimilið þar sem þau ræktar allskonar gómsætt grænmeti. Hornbrekka er hjúkrunarheimili í Fjallabyggð þar sem fer mjög vel um heimilismenn, sem er um tuttugu. Hópurinn er til dæmis duglegur að koma saman og spila boccia með Sylvíu iðjuþjálfara heimilisins en toppurinn er þó nýja gróðurhúsið fyrir utan heimilið. „Þetta eru jarðarber, gulrætur og káltegundir, hvítkál, blómkál og allskonar. Það er bara gaman að þetta skuli vera komið hér, þetta er bara reglulega gaman,” segir Sigurður Guðmundsson Ólafsfirðingur og íbúi á Hornbrekku. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára „Já, þetta er reglulega gott heimili, alveg sérlega gott. Það er stjanað við okkur og við höfum það reglulega gott hérna,” bætir Sigurður við. Ertu skotin í konunum? „Ég hef nú alltaf verið svolítið veikur fyrir þeim,” segir hann og skellihlær. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sérðu hérna kálið hvað þetta er flott. Maður má víst borða þetta allt saman,” segir Halla Gísladóttir Suðurnesjamaður og íbúi á Hornbrekku þegar hún sýnir fréttamanni kálið í gróðurhúsinu. Ertu ekki ánægð á þessu heimili? „Jú, það er voða, voða gott að vera hérna, mjög svo gott.” Mjög vel er hugsað um íbúa á Hornbrekku á Ólafsfirði enda líður þeim mjög vel þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hrikalega ánægð með þetta. Það er mikill munur að fá svona gróðurhús. Líka bara að koma inn í húsið og finna lyktina, fá aðeins mold á hendina, þetta er algjörlega yndislegt,” segir Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku. Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku, sem er alsæl með nýja gróðurhúsið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjallabyggð Eldri borgarar Garðyrkja Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Hornbrekka er hjúkrunarheimili í Fjallabyggð þar sem fer mjög vel um heimilismenn, sem er um tuttugu. Hópurinn er til dæmis duglegur að koma saman og spila boccia með Sylvíu iðjuþjálfara heimilisins en toppurinn er þó nýja gróðurhúsið fyrir utan heimilið. „Þetta eru jarðarber, gulrætur og káltegundir, hvítkál, blómkál og allskonar. Það er bara gaman að þetta skuli vera komið hér, þetta er bara reglulega gaman,” segir Sigurður Guðmundsson Ólafsfirðingur og íbúi á Hornbrekku. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára „Já, þetta er reglulega gott heimili, alveg sérlega gott. Það er stjanað við okkur og við höfum það reglulega gott hérna,” bætir Sigurður við. Ertu skotin í konunum? „Ég hef nú alltaf verið svolítið veikur fyrir þeim,” segir hann og skellihlær. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sérðu hérna kálið hvað þetta er flott. Maður má víst borða þetta allt saman,” segir Halla Gísladóttir Suðurnesjamaður og íbúi á Hornbrekku þegar hún sýnir fréttamanni kálið í gróðurhúsinu. Ertu ekki ánægð á þessu heimili? „Jú, það er voða, voða gott að vera hérna, mjög svo gott.” Mjög vel er hugsað um íbúa á Hornbrekku á Ólafsfirði enda líður þeim mjög vel þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hrikalega ánægð með þetta. Það er mikill munur að fá svona gróðurhús. Líka bara að koma inn í húsið og finna lyktina, fá aðeins mold á hendina, þetta er algjörlega yndislegt,” segir Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku. Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku, sem er alsæl með nýja gróðurhúsið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjallabyggð Eldri borgarar Garðyrkja Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira