Með sitt eigið gróðurhús á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2023 09:31 Íbúar hjúkrunarheimilisins ráða sér vart yfir kæti með gróðurhúsið og ræktunina þar inni. Hér eru þrjár af konunum með Sylvíu iðjuþjálfa. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði ræður sér ekki af kæti eftir að þau fengu gróðurhús við heimilið þar sem þau ræktar allskonar gómsætt grænmeti. Hornbrekka er hjúkrunarheimili í Fjallabyggð þar sem fer mjög vel um heimilismenn, sem er um tuttugu. Hópurinn er til dæmis duglegur að koma saman og spila boccia með Sylvíu iðjuþjálfara heimilisins en toppurinn er þó nýja gróðurhúsið fyrir utan heimilið. „Þetta eru jarðarber, gulrætur og káltegundir, hvítkál, blómkál og allskonar. Það er bara gaman að þetta skuli vera komið hér, þetta er bara reglulega gaman,” segir Sigurður Guðmundsson Ólafsfirðingur og íbúi á Hornbrekku. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára „Já, þetta er reglulega gott heimili, alveg sérlega gott. Það er stjanað við okkur og við höfum það reglulega gott hérna,” bætir Sigurður við. Ertu skotin í konunum? „Ég hef nú alltaf verið svolítið veikur fyrir þeim,” segir hann og skellihlær. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sérðu hérna kálið hvað þetta er flott. Maður má víst borða þetta allt saman,” segir Halla Gísladóttir Suðurnesjamaður og íbúi á Hornbrekku þegar hún sýnir fréttamanni kálið í gróðurhúsinu. Ertu ekki ánægð á þessu heimili? „Jú, það er voða, voða gott að vera hérna, mjög svo gott.” Mjög vel er hugsað um íbúa á Hornbrekku á Ólafsfirði enda líður þeim mjög vel þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hrikalega ánægð með þetta. Það er mikill munur að fá svona gróðurhús. Líka bara að koma inn í húsið og finna lyktina, fá aðeins mold á hendina, þetta er algjörlega yndislegt,” segir Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku. Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku, sem er alsæl með nýja gróðurhúsið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjallabyggð Eldri borgarar Garðyrkja Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hornbrekka er hjúkrunarheimili í Fjallabyggð þar sem fer mjög vel um heimilismenn, sem er um tuttugu. Hópurinn er til dæmis duglegur að koma saman og spila boccia með Sylvíu iðjuþjálfara heimilisins en toppurinn er þó nýja gróðurhúsið fyrir utan heimilið. „Þetta eru jarðarber, gulrætur og káltegundir, hvítkál, blómkál og allskonar. Það er bara gaman að þetta skuli vera komið hér, þetta er bara reglulega gaman,” segir Sigurður Guðmundsson Ólafsfirðingur og íbúi á Hornbrekku. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára „Já, þetta er reglulega gott heimili, alveg sérlega gott. Það er stjanað við okkur og við höfum það reglulega gott hérna,” bætir Sigurður við. Ertu skotin í konunum? „Ég hef nú alltaf verið svolítið veikur fyrir þeim,” segir hann og skellihlær. Sigurður er mjög ánægður á Hornbrekku en hann er með elstu íbúum heimilisins, 92 ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sérðu hérna kálið hvað þetta er flott. Maður má víst borða þetta allt saman,” segir Halla Gísladóttir Suðurnesjamaður og íbúi á Hornbrekku þegar hún sýnir fréttamanni kálið í gróðurhúsinu. Ertu ekki ánægð á þessu heimili? „Jú, það er voða, voða gott að vera hérna, mjög svo gott.” Mjög vel er hugsað um íbúa á Hornbrekku á Ólafsfirði enda líður þeim mjög vel þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hrikalega ánægð með þetta. Það er mikill munur að fá svona gróðurhús. Líka bara að koma inn í húsið og finna lyktina, fá aðeins mold á hendina, þetta er algjörlega yndislegt,” segir Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku. Sylvía Halldórsdóttir iðjuþjálfi á Hornbrekku, sem er alsæl með nýja gróðurhúsið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjallabyggð Eldri borgarar Garðyrkja Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira