Dagskráin í dag: Besta deildin, NFL og Meistarakeppni KKÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 06:02 KR og Valur mætast í Bestu deild karla í dag. Vísir/Hulda Margrét Það kennir ýmissa grasa þegar litið er yfir lista beinna útsendinga á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í dag. Leikið verður í Bestu deild karla og þá fer fram leikur Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport Klukkan 13:45 hefst útsending frá Reykjavíkurslag KR og Vals í Bestu deild karla. KR er enn með í baráttunni um Evrópusæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Valsmenn eru svo gott sem öruggir með annað sæti deildarinnar. Klukkan 16:50 verður sýnt beint frá leik Fylkis og KA í neðri hluta Bestu deildarinnar. Fylkir getur skilið Fram og ÍBV eftir í vondri stöðu vinni þeir sigur í dag. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Við tökum daginn snemma á Ítalíu því klukkan 10:20 hefst útsending frá leik Empoli og Inter í Serie A. Atalanta og Cagliari mætast í sömu deild klukkan 12:50. Klukkan 16:50 er komið að NFL en þá hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og Los Angeles Chargers. Leikur Kansas City Chiefs og Chicago Bears verður í beinni frá klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone fer í loftið klukkan 16:45 en þar er fylgst með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og skipt á milli valla. Allt fjörið á einum stað. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá lokadegi Solheim Cup hefst klukkan 9:00 en jafnt er í viðureign Evrópu og Bandaríkjanna fyrir þennan síðasta keppnisdag. Klukkan 16:20 er komið að spænska körfuboltanum en þá verður sýnt frá leik Barca og Joventut Badalona í ACB-deildinni. Leikur Torino og Roma í Serie A verður í beinni frá 18:35. Stöð 2 Sport 5 Leikur Bologna og Ítalíumeistara Napoli í Serie verður sýndur beint klukkan 15:50. Körfuboltatímabilið í karlaboltanum fer síðan af stað klukkan 19:00 en þá verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Besta deildin Viðureign FH og Stjörnunnar í efri hluta Bestu deildarinnar verður í beinni frá Kaplakrika klukkan 13:50 en liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti. Besta deildin 2 Keflavík og HK mætast í neðri hluta Bestu deildarinnar klukkan 13:50. Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr deildinni en HK gæti enn sogast niður í botnbaráttuna. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Japan hófst klukkan 4:30 í nótt. Klukkan 12:25 er síðan komið að stórleik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni. Leikur Eintracht Frankfurt og Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni fer í loftið klukkan 15:25. Lokadagur Hungarian Darts mótsins á Evrópumótaröðinni í pílukasti fer síðan í loftið klukkan 17:30. Að lokum verður sýnt beint frá Autotrader EchoPark mótinu í Nascar en útsending hefst klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:45 hefst útsending frá Reykjavíkurslag KR og Vals í Bestu deild karla. KR er enn með í baráttunni um Evrópusæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Valsmenn eru svo gott sem öruggir með annað sæti deildarinnar. Klukkan 16:50 verður sýnt beint frá leik Fylkis og KA í neðri hluta Bestu deildarinnar. Fylkir getur skilið Fram og ÍBV eftir í vondri stöðu vinni þeir sigur í dag. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Við tökum daginn snemma á Ítalíu því klukkan 10:20 hefst útsending frá leik Empoli og Inter í Serie A. Atalanta og Cagliari mætast í sömu deild klukkan 12:50. Klukkan 16:50 er komið að NFL en þá hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og Los Angeles Chargers. Leikur Kansas City Chiefs og Chicago Bears verður í beinni frá klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone fer í loftið klukkan 16:45 en þar er fylgst með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og skipt á milli valla. Allt fjörið á einum stað. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá lokadegi Solheim Cup hefst klukkan 9:00 en jafnt er í viðureign Evrópu og Bandaríkjanna fyrir þennan síðasta keppnisdag. Klukkan 16:20 er komið að spænska körfuboltanum en þá verður sýnt frá leik Barca og Joventut Badalona í ACB-deildinni. Leikur Torino og Roma í Serie A verður í beinni frá 18:35. Stöð 2 Sport 5 Leikur Bologna og Ítalíumeistara Napoli í Serie verður sýndur beint klukkan 15:50. Körfuboltatímabilið í karlaboltanum fer síðan af stað klukkan 19:00 en þá verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Besta deildin Viðureign FH og Stjörnunnar í efri hluta Bestu deildarinnar verður í beinni frá Kaplakrika klukkan 13:50 en liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti. Besta deildin 2 Keflavík og HK mætast í neðri hluta Bestu deildarinnar klukkan 13:50. Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr deildinni en HK gæti enn sogast niður í botnbaráttuna. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Japan hófst klukkan 4:30 í nótt. Klukkan 12:25 er síðan komið að stórleik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni. Leikur Eintracht Frankfurt og Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni fer í loftið klukkan 15:25. Lokadagur Hungarian Darts mótsins á Evrópumótaröðinni í pílukasti fer síðan í loftið klukkan 17:30. Að lokum verður sýnt beint frá Autotrader EchoPark mótinu í Nascar en útsending hefst klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti