Óvænt endurkoma Kára Steins skilaði brautarmeti Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 16:45 Vinningshafar dagsins í A-flokki Facebook Now Eldslóðin Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson var óvænt mættur til leiks í A flokki Eldslóðarinnar sem fram fór í dag. Kári gerði sér lítið fyrir og setti nýtt brautarmet. Kári, sem fæddur er árið 1986, vildi þó ekki tala um endurkomu þegar Vísir náði af honum tali í dag. Andinn hafi þó komið yfir hann í vor eftir að hann fór að þjálfa af og til en Kári segir mikla grósku vera í hlaupaíþróttinni á Íslandi í dag og hann njóti þess að gefa af sér til ungra og upprennandi hlaupara. „Ég var búinn að hafa hægt um mig í hlaupunum og var ekki í góðu formi. Ég er kominn af léttasta skeiði en mér finnst gaman að taka stífar æfingar og er fyrst og fremst að hafa gaman. Það er engin pressa og engin sérstök markmið. Ég hafði smá tíma núna en í janúar verð ég að byrja í nýrri vinnu og væntanlega orðinn fjögurra barna faðir!“ Kári Steinn setti sem fyrr sagði nýtt brautarmet, en fyrra metið átti Þorsteinn Roy Jóhannsson sem var 2.01.00. Kári kom í mark á tímanum 01:55:34 og bætti metið því um tæpar sex mínútur. Í kvennaflokki kom Andrea Kolbeinsdóttir fyrst í mark á tímanum 02:03:38. Búi Steinn Kárason varð í öðru sæti og Baldvin Ólafsson, knattspyrnugoðsögn úr KA í því þriðja í karla flokki. Þá var Rannveig Oddsdóttir í öðru sæti í kvennaflokki og þríþrautarkonan Hjördís Ýr Ólafsdóttir í því þriðja. Heildarúrslit mótins má finna hér. Hlaup Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Sjá meira
Kári, sem fæddur er árið 1986, vildi þó ekki tala um endurkomu þegar Vísir náði af honum tali í dag. Andinn hafi þó komið yfir hann í vor eftir að hann fór að þjálfa af og til en Kári segir mikla grósku vera í hlaupaíþróttinni á Íslandi í dag og hann njóti þess að gefa af sér til ungra og upprennandi hlaupara. „Ég var búinn að hafa hægt um mig í hlaupunum og var ekki í góðu formi. Ég er kominn af léttasta skeiði en mér finnst gaman að taka stífar æfingar og er fyrst og fremst að hafa gaman. Það er engin pressa og engin sérstök markmið. Ég hafði smá tíma núna en í janúar verð ég að byrja í nýrri vinnu og væntanlega orðinn fjögurra barna faðir!“ Kári Steinn setti sem fyrr sagði nýtt brautarmet, en fyrra metið átti Þorsteinn Roy Jóhannsson sem var 2.01.00. Kári kom í mark á tímanum 01:55:34 og bætti metið því um tæpar sex mínútur. Í kvennaflokki kom Andrea Kolbeinsdóttir fyrst í mark á tímanum 02:03:38. Búi Steinn Kárason varð í öðru sæti og Baldvin Ólafsson, knattspyrnugoðsögn úr KA í því þriðja í karla flokki. Þá var Rannveig Oddsdóttir í öðru sæti í kvennaflokki og þríþrautarkonan Hjördís Ýr Ólafsdóttir í því þriðja. Heildarúrslit mótins má finna hér.
Hlaup Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti