Rannsóknarskip Hafró strand í Tálknafirði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. september 2023 21:56 Slysavarnafélagið Landsbjörg er á vettvangi. Landsbjörg Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson strandaði á Sveinseyri í Tálknafirði á tíunda tímanum í kvöld. Björgunarbátar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðir út og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið vestur. Fleiri bátar hafa verið kallaðir út til aðstoðar. „Það eru tuttugu manns um borð í Bjarna þannig að það er alla vega gert ráð fyrir því að fækka til öryggis þarna um borð, það er að segja að færa að minnsta kosti átta manns frá borði,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir frá Patreksfirði og úr Tálknafirði komu til aðstoðar. Hann segir að björgunarskipin frá Landsbjörgu og önnur skip í grenndinni hafi verið kölluð út þegar útkallið barst Landhelgisgæslunni klukkan 21.15. Fínt veður sé á svæðinu, hægviðri og enginn hafi slasast. Ásgeir kveðst ekki hafa upplýsingar um hvað hafi gerst nákvæmlega. Hægt er að skoða aðdragandann á vefsíðunni Marine Traffic. Uppfært klukkan 23:05: Átta eru komnir frá borði og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur. „[Þyrlan] verður til taks þar til vonar og vara. Það er verið að bíða og sjá hvað gerist á flóði klukkan ellefu, hvort að skipið komist á flot og hvort það sé hreinlega hægt að koma því fyrir þarna við bryggju,“ segir Ásgeir. Tálknafjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
„Það eru tuttugu manns um borð í Bjarna þannig að það er alla vega gert ráð fyrir því að fækka til öryggis þarna um borð, það er að segja að færa að minnsta kosti átta manns frá borði,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir frá Patreksfirði og úr Tálknafirði komu til aðstoðar. Hann segir að björgunarskipin frá Landsbjörgu og önnur skip í grenndinni hafi verið kölluð út þegar útkallið barst Landhelgisgæslunni klukkan 21.15. Fínt veður sé á svæðinu, hægviðri og enginn hafi slasast. Ásgeir kveðst ekki hafa upplýsingar um hvað hafi gerst nákvæmlega. Hægt er að skoða aðdragandann á vefsíðunni Marine Traffic. Uppfært klukkan 23:05: Átta eru komnir frá borði og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur. „[Þyrlan] verður til taks þar til vonar og vara. Það er verið að bíða og sjá hvað gerist á flóði klukkan ellefu, hvort að skipið komist á flot og hvort það sé hreinlega hægt að koma því fyrir þarna við bryggju,“ segir Ásgeir.
Tálknafjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira