Mugison sýndi öðrum manni óvart typpamynd Jón Þór Stefánsson skrifar 20. september 2023 21:36 Mugison á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð. Vísir/Rakel Rún Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, segist hafa samið lagið Gúanó Kallinn á nýjustu plötu sinni É dúdda mía í mjög skrýtnu ástandi, það er að segja stuttu eftir að hann sýndi öðrum manni óvart typpamynd af sér. Þetta kom fram í viðtali sem útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson tók við Mugison á X-inu í dag. Mugison sagðist hafa verið orðinn of þungur, og að einn daginn hafi hann farið í sturtu. Að henni lokinni hafi hann litið í spegil og tekið mynd af sjálfum sér kviknöktum. „Ég tek mynd á símann. Ég ætlaði að eiga svona fyrir- og eftir mynd. Það væri gaman í framtíðinni að geta rifjað upp hvað maður hefði verið orðinn mikill chubby bastard,“ útskýrði Mugison. Stuttu seinna hafi hann verið í partíi að útskýra fyrir öðrum manni framkvæmdir sem hann væri að standa í. Hann hafði verið að gera upp orgel. „Ég sé það á honum að hann skilur mig ekki,“ segir Mugison sem bendir á að það sem hann hafi verið að segja um orgelið hafi líklega verið ansi flókið. Hann hafi þá ætlað að útskýra það betur fyrir honum með myndum sem hann átti í símanum. „Ég tek upp símann. Og þá var ég náttúrulega búinn að gleyma því hvað var síðast þarna á helvítis tækinu. Hann sér mig þarna, ég náttúrlega var ekki í neinum nærbuxum,“ segir Mugison. „Ég hleyp inn á klósett. Ég veit ekki afhverju, en það voru mín fyrstu viðbrögð. Og ég eyði myndinni,“ bætir hann við. „Ég skammaðast mín mjög mikið.“ Síðan segist Mugison hafa litið á þennan sama mann og hann hafi séð í augum hans að það hafi ekki farið fram hjá honum hvað hann hafi séð á myndinni. Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson tók við Mugison á X-inu í dag. Mugison sagðist hafa verið orðinn of þungur, og að einn daginn hafi hann farið í sturtu. Að henni lokinni hafi hann litið í spegil og tekið mynd af sjálfum sér kviknöktum. „Ég tek mynd á símann. Ég ætlaði að eiga svona fyrir- og eftir mynd. Það væri gaman í framtíðinni að geta rifjað upp hvað maður hefði verið orðinn mikill chubby bastard,“ útskýrði Mugison. Stuttu seinna hafi hann verið í partíi að útskýra fyrir öðrum manni framkvæmdir sem hann væri að standa í. Hann hafði verið að gera upp orgel. „Ég sé það á honum að hann skilur mig ekki,“ segir Mugison sem bendir á að það sem hann hafi verið að segja um orgelið hafi líklega verið ansi flókið. Hann hafi þá ætlað að útskýra það betur fyrir honum með myndum sem hann átti í símanum. „Ég tek upp símann. Og þá var ég náttúrulega búinn að gleyma því hvað var síðast þarna á helvítis tækinu. Hann sér mig þarna, ég náttúrlega var ekki í neinum nærbuxum,“ segir Mugison. „Ég hleyp inn á klósett. Ég veit ekki afhverju, en það voru mín fyrstu viðbrögð. Og ég eyði myndinni,“ bætir hann við. „Ég skammaðast mín mjög mikið.“ Síðan segist Mugison hafa litið á þennan sama mann og hann hafi séð í augum hans að það hafi ekki farið fram hjá honum hvað hann hafi séð á myndinni.
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira