Mugison sýndi öðrum manni óvart typpamynd Jón Þór Stefánsson skrifar 20. september 2023 21:36 Mugison á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð. Vísir/Rakel Rún Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, segist hafa samið lagið Gúanó Kallinn á nýjustu plötu sinni É dúdda mía í mjög skrýtnu ástandi, það er að segja stuttu eftir að hann sýndi öðrum manni óvart typpamynd af sér. Þetta kom fram í viðtali sem útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson tók við Mugison á X-inu í dag. Mugison sagðist hafa verið orðinn of þungur, og að einn daginn hafi hann farið í sturtu. Að henni lokinni hafi hann litið í spegil og tekið mynd af sjálfum sér kviknöktum. „Ég tek mynd á símann. Ég ætlaði að eiga svona fyrir- og eftir mynd. Það væri gaman í framtíðinni að geta rifjað upp hvað maður hefði verið orðinn mikill chubby bastard,“ útskýrði Mugison. Stuttu seinna hafi hann verið í partíi að útskýra fyrir öðrum manni framkvæmdir sem hann væri að standa í. Hann hafði verið að gera upp orgel. „Ég sé það á honum að hann skilur mig ekki,“ segir Mugison sem bendir á að það sem hann hafi verið að segja um orgelið hafi líklega verið ansi flókið. Hann hafi þá ætlað að útskýra það betur fyrir honum með myndum sem hann átti í símanum. „Ég tek upp símann. Og þá var ég náttúrulega búinn að gleyma því hvað var síðast þarna á helvítis tækinu. Hann sér mig þarna, ég náttúrlega var ekki í neinum nærbuxum,“ segir Mugison. „Ég hleyp inn á klósett. Ég veit ekki afhverju, en það voru mín fyrstu viðbrögð. Og ég eyði myndinni,“ bætir hann við. „Ég skammaðast mín mjög mikið.“ Síðan segist Mugison hafa litið á þennan sama mann og hann hafi séð í augum hans að það hafi ekki farið fram hjá honum hvað hann hafi séð á myndinni. Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur Eyþórsson tók við Mugison á X-inu í dag. Mugison sagðist hafa verið orðinn of þungur, og að einn daginn hafi hann farið í sturtu. Að henni lokinni hafi hann litið í spegil og tekið mynd af sjálfum sér kviknöktum. „Ég tek mynd á símann. Ég ætlaði að eiga svona fyrir- og eftir mynd. Það væri gaman í framtíðinni að geta rifjað upp hvað maður hefði verið orðinn mikill chubby bastard,“ útskýrði Mugison. Stuttu seinna hafi hann verið í partíi að útskýra fyrir öðrum manni framkvæmdir sem hann væri að standa í. Hann hafði verið að gera upp orgel. „Ég sé það á honum að hann skilur mig ekki,“ segir Mugison sem bendir á að það sem hann hafi verið að segja um orgelið hafi líklega verið ansi flókið. Hann hafi þá ætlað að útskýra það betur fyrir honum með myndum sem hann átti í símanum. „Ég tek upp símann. Og þá var ég náttúrulega búinn að gleyma því hvað var síðast þarna á helvítis tækinu. Hann sér mig þarna, ég náttúrlega var ekki í neinum nærbuxum,“ segir Mugison. „Ég hleyp inn á klósett. Ég veit ekki afhverju, en það voru mín fyrstu viðbrögð. Og ég eyði myndinni,“ bætir hann við. „Ég skammaðast mín mjög mikið.“ Síðan segist Mugison hafa litið á þennan sama mann og hann hafi séð í augum hans að það hafi ekki farið fram hjá honum hvað hann hafi séð á myndinni.
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira