Braut á bestu vinkonu sinni meðan hún svaf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. september 2023 10:58 Dómurinn féll þann 11. september í Héraðsdómi Reykjaness, tuttugu mánuðum eftir að brotið var kært til lögreglu. Vísir/Vilhelm Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið á bestu vinkonu sinni í lok desember árið 2021. Karlmaðurinn „puttaði“ konuna og sleikti á henni kynfærin á meðan hún lá sofandi í sófanum og varð einskis vör vegna ölvunar og svefndrunga. Karlinn og konan voru bestu vinir í partýi í heimahúsi með tveimur til viðbótar. Þrjú þeirra sofnuðu á tungusófa þegar langt var liðið á nóttina. Vinkona þeirra varð vitni að því að karlmaðurinn var að putta brotaþola í málinu og spurði hann hvort hann vissi hvað hann væri að gera. Vísaði hún honum í framhaldinu úr húsi. Brotaþoli vaknaði og vissi ekkert hvað gengið hefði á. Í framhaldi krafði hún manninn um skýringar og voru þau meðal annars í miklum SMS-samskiptum. „Þetta er fokking messed up hvað ég gerði við fokking bestu vinkonu mína þess vegna er ég að leita mér hjálpar,“ sagði í einum skilaboðunum. Hann hafi vísað til þess að hafa puttað hana og „næstum riðið“ henni. Hún hafi bent honum á að það kallist nauðgun og fengið svarið: „og þetta var án leyfis auðvitað sé ég eftir þessu öllu“. Hann hafi sagt að hann hafi verið að þessu í 20-30 mínútur. Meðal gagna lögreglu eru 185 SMS skilaboð á milli þeirra næstu daga. Þar neitar hann að hafa nauðgað vinkonu sinni. Hún hafi gefið honum undir fótinn þar sem þau lágu á sófanum og hann svo hætt öllu saman þegar hún hafi sofnað. Héraðsdómur taldi framburð konunnar trúverðugan á meðan framburður karlmannsins tók breytingum. Þá studdi vitnisburður vinkonunnar sem var á svæðinu frásögn konunnar. Héraðsdómur tók tillit til þess að karlmaðurinn á ekki afbrotasögu. Hins vegar leit dómurinn einnig til alvarleika brotsins og taldi ekki tilefni til að skilorðsbinda hann. Hann hefði brotið gróflega gegn kynfrelsi konunnar og því trausti sem hún bar til hans á grundvelli vináttu þeirra. Var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi og til að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Karlinn og konan voru bestu vinir í partýi í heimahúsi með tveimur til viðbótar. Þrjú þeirra sofnuðu á tungusófa þegar langt var liðið á nóttina. Vinkona þeirra varð vitni að því að karlmaðurinn var að putta brotaþola í málinu og spurði hann hvort hann vissi hvað hann væri að gera. Vísaði hún honum í framhaldinu úr húsi. Brotaþoli vaknaði og vissi ekkert hvað gengið hefði á. Í framhaldi krafði hún manninn um skýringar og voru þau meðal annars í miklum SMS-samskiptum. „Þetta er fokking messed up hvað ég gerði við fokking bestu vinkonu mína þess vegna er ég að leita mér hjálpar,“ sagði í einum skilaboðunum. Hann hafi vísað til þess að hafa puttað hana og „næstum riðið“ henni. Hún hafi bent honum á að það kallist nauðgun og fengið svarið: „og þetta var án leyfis auðvitað sé ég eftir þessu öllu“. Hann hafi sagt að hann hafi verið að þessu í 20-30 mínútur. Meðal gagna lögreglu eru 185 SMS skilaboð á milli þeirra næstu daga. Þar neitar hann að hafa nauðgað vinkonu sinni. Hún hafi gefið honum undir fótinn þar sem þau lágu á sófanum og hann svo hætt öllu saman þegar hún hafi sofnað. Héraðsdómur taldi framburð konunnar trúverðugan á meðan framburður karlmannsins tók breytingum. Þá studdi vitnisburður vinkonunnar sem var á svæðinu frásögn konunnar. Héraðsdómur tók tillit til þess að karlmaðurinn á ekki afbrotasögu. Hins vegar leit dómurinn einnig til alvarleika brotsins og taldi ekki tilefni til að skilorðsbinda hann. Hann hefði brotið gróflega gegn kynfrelsi konunnar og því trausti sem hún bar til hans á grundvelli vináttu þeirra. Var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi og til að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira