Duplantis bætti eigið heimsmet enn og aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 22:01 Heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar. EPA-EFE/Olivier Matthys Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Hinn 23 ára gamli Armand Gustav Duplantis, oftar en ekki kallaður Mondo Duplantis, hefur ítrekað slegið heimsmetið í stangarstökki undanfarin misseri. Svíinn stökk yfir 6.22 metra í Frakklandi í febrúar á þessu ári en gerði gott betur í kvöld. WORLD RECORD Mondo Duplantis has done it!!! He clears 6.23m on his first attempt in the pole vault and sets yet another world record in Oregon Beyond comprehension pic.twitter.com/r6OTLNYByw— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Duplantis keppti í Demanta-deildinni svokölluðu (e. Diamond League Prefontaine Classic) í kvöld. Þar stökk hann yfir 6.23 metra í fyrstu tilraun. Nýtt heimsmet staðreynd enn á ný hjá þessum ótrúlega íþróttamanni. WORLD RECORD @mondohoss600 breaks his own pole vault world record, clearing 6.23m to win the #DiamondLeague title. pic.twitter.com/vFBpc8jYxU— World Athletics (@WorldAthletics) September 17, 2023 Alls hefur Duplantis fjórum sinnum farið yfir 6.20 metra á ferli sínum. Mondo Duplantis has now vaulted 6.20m or higher on four occasions (indoors & outdoors) Belgrade 2022 6.20m (indoors) Oregon 2022 6.21m (outdoors) Clermont-Ferrand 6.22m (indoors) Oregon 2023 6.23m (outdoors) Beyond belief pic.twitter.com/pFeF4ToWBX— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Armand Gustav Duplantis, oftar en ekki kallaður Mondo Duplantis, hefur ítrekað slegið heimsmetið í stangarstökki undanfarin misseri. Svíinn stökk yfir 6.22 metra í Frakklandi í febrúar á þessu ári en gerði gott betur í kvöld. WORLD RECORD Mondo Duplantis has done it!!! He clears 6.23m on his first attempt in the pole vault and sets yet another world record in Oregon Beyond comprehension pic.twitter.com/r6OTLNYByw— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023 Duplantis keppti í Demanta-deildinni svokölluðu (e. Diamond League Prefontaine Classic) í kvöld. Þar stökk hann yfir 6.23 metra í fyrstu tilraun. Nýtt heimsmet staðreynd enn á ný hjá þessum ótrúlega íþróttamanni. WORLD RECORD @mondohoss600 breaks his own pole vault world record, clearing 6.23m to win the #DiamondLeague title. pic.twitter.com/vFBpc8jYxU— World Athletics (@WorldAthletics) September 17, 2023 Alls hefur Duplantis fjórum sinnum farið yfir 6.20 metra á ferli sínum. Mondo Duplantis has now vaulted 6.20m or higher on four occasions (indoors & outdoors) Belgrade 2022 6.20m (indoors) Oregon 2022 6.21m (outdoors) Clermont-Ferrand 6.22m (indoors) Oregon 2023 6.23m (outdoors) Beyond belief pic.twitter.com/pFeF4ToWBX— AW (@AthleticsWeekly) September 17, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Sjá meira