Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2023 14:33 Carlos Sainz verður á ráspól í Singapúr á morgun. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun. Mikil seinkun varð á tímatökunum eftir að Lance Stroll missti stjórn á bílnum sínum undir lok fyrsta hlutans og lenti úti í vegg. Aston Martin bifreið Stroll skemmdist mikið og endaði úti á miðri braut og því varð um klukkustundar löng töf á meðan öllu var komið í rétt horf. Tímatakan gat þó að lokum haldið áfram og var það að lokum Ferrari-maðurinn Carlos Sainz sem tók ráspól. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, ræsir þriðji, en á milli þeirra verður George Russell á Mercedes. CARLOS SAINZ TAKES BACK-TO-BACK POLES!@Carlossainz55 lights up the streets of Marina Bay to take his second pole in a row for @ScuderiaFerrari!#SingaporeGP #F1 pic.twitter.com/FxNCb2uTSc— Formula 1 (@F1) September 16, 2023 Það var hins vegar ekki góður dagur fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og liðsfélaga hans hjá Red Bull, Sergio Perez. Með hagstæðum úrslitum um helgina getur Red Bull-liðið tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða, en eftir tímatökurnar verður það að teljast ólíklegt. Hvorki Verstappen né Perez komust í gegnum annan hluta tímatökunnar og Verstappen ræsir ellefti, tveimur sætum fyrir framan Perez sem ræsir þrettándi. Akstursíþróttir Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Piastri á ráspól Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Mikil seinkun varð á tímatökunum eftir að Lance Stroll missti stjórn á bílnum sínum undir lok fyrsta hlutans og lenti úti í vegg. Aston Martin bifreið Stroll skemmdist mikið og endaði úti á miðri braut og því varð um klukkustundar löng töf á meðan öllu var komið í rétt horf. Tímatakan gat þó að lokum haldið áfram og var það að lokum Ferrari-maðurinn Carlos Sainz sem tók ráspól. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, ræsir þriðji, en á milli þeirra verður George Russell á Mercedes. CARLOS SAINZ TAKES BACK-TO-BACK POLES!@Carlossainz55 lights up the streets of Marina Bay to take his second pole in a row for @ScuderiaFerrari!#SingaporeGP #F1 pic.twitter.com/FxNCb2uTSc— Formula 1 (@F1) September 16, 2023 Það var hins vegar ekki góður dagur fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og liðsfélaga hans hjá Red Bull, Sergio Perez. Með hagstæðum úrslitum um helgina getur Red Bull-liðið tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða, en eftir tímatökurnar verður það að teljast ólíklegt. Hvorki Verstappen né Perez komust í gegnum annan hluta tímatökunnar og Verstappen ræsir ellefti, tveimur sætum fyrir framan Perez sem ræsir þrettándi.
Akstursíþróttir Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Piastri á ráspól Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Sjá meira