Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2023 11:31 Viðtal við Abdul Rahim Awhida vakti heimsathygli. Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Hinn fjórtán ára Abdul Rahim Awhida var í treyju Real Madrid þegar hann sagði frá hræðilegri reynslu sinni í sjónvarpsviðtali við Al Arabiya. Það vakti mikla athygli enda afar áhrifaríkt. Í viðtalinu sagðist Awhida vilja uppfylla draum föður síns, klára námið sitt og verða annað hvort læknir eða kennari. | ÚLTIMA HORA: El Real Madrid apadrina al niño que perdió a toda su familia en Marruecos tras el terremoto: "Lloró al enterarse".Abdul Rahim Awhida se muda a España para incorporarse a la cantera del Real Madrid.Lo único que le acompañaba era su camiseta del Real pic.twitter.com/jpIJhEaoR5— Alerta Mundial (@AlertaMundial2) September 14, 2023 Foreldrar Awhidas, tveir bræður og afi hans voru meðal þeirra tæplega þrjú þúsund sem létust í jarðskjálftanum í Marokkó á föstudaginn. Hann var 6,8 að stærð. Eftir að hafa séð viðtalið höfðu forráðamenn Real Madrid samband við Al Arabiya og komust þannig í samband við Awhida. Real Madrid ætlar að taka Awhida inn í unglingaakademíu félagsins til að spila fótbolta og klára námið. „Ég þakka guði. Þetta gerði mig svo glaðan,“ sagði Awhida í sjónvarpsviðtali eftir að Real Madrid hafði samband við hann. Awhida flyst nú búferlum til Madrídar þar sem hann mun hefja nýtt líf með hjálp Real Madrid. Spænski boltinn Jarðskjálfti í Marokkó Marokkó Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Sjá meira
Hinn fjórtán ára Abdul Rahim Awhida var í treyju Real Madrid þegar hann sagði frá hræðilegri reynslu sinni í sjónvarpsviðtali við Al Arabiya. Það vakti mikla athygli enda afar áhrifaríkt. Í viðtalinu sagðist Awhida vilja uppfylla draum föður síns, klára námið sitt og verða annað hvort læknir eða kennari. | ÚLTIMA HORA: El Real Madrid apadrina al niño que perdió a toda su familia en Marruecos tras el terremoto: "Lloró al enterarse".Abdul Rahim Awhida se muda a España para incorporarse a la cantera del Real Madrid.Lo único que le acompañaba era su camiseta del Real pic.twitter.com/jpIJhEaoR5— Alerta Mundial (@AlertaMundial2) September 14, 2023 Foreldrar Awhidas, tveir bræður og afi hans voru meðal þeirra tæplega þrjú þúsund sem létust í jarðskjálftanum í Marokkó á föstudaginn. Hann var 6,8 að stærð. Eftir að hafa séð viðtalið höfðu forráðamenn Real Madrid samband við Al Arabiya og komust þannig í samband við Awhida. Real Madrid ætlar að taka Awhida inn í unglingaakademíu félagsins til að spila fótbolta og klára námið. „Ég þakka guði. Þetta gerði mig svo glaðan,“ sagði Awhida í sjónvarpsviðtali eftir að Real Madrid hafði samband við hann. Awhida flyst nú búferlum til Madrídar þar sem hann mun hefja nýtt líf með hjálp Real Madrid.
Spænski boltinn Jarðskjálfti í Marokkó Marokkó Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Sjá meira