Íslendingum sem bregðast ekki við falsfréttum fjölgar Jón Þór Stefánsson skrifar 14. september 2023 11:37 Tæplega nítján prósent segjast vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum.“ Myndin er úr safni. Vísir/Sigurjón Rúm 43 prósent Íslendinga gerðu ekkert síðast þegar þeir rákust á frétt á netinu sem þeir töldu falsfrétt. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir Fjölmiðlanefnd. Könnunin var gerð í fyrra, en árið þar á undan voru það tæplega 24 prósent sem gerðu ekkert. Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun. Fjölmiðlar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira
Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun.
Fjölmiðlar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira