Fleiri en tvö þúsund lík fundin eftir flóðin í Líbíu Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2023 08:34 Yfirlitsmynd yfir eyðilegginguna í Derna í Líbíu í gær. Tvær ríkisstjórnir ríkja yfir hvor sínum hluta landsins og innviðir hafa fyrir vikið verið látnir grotna niður víða. AP/Jamal Alkomaty Björgunar- og leitarflokkar hafa fundið meira en tvö þúsund lík í rústum borgarinnar Dernu í austanverðri Líbíu. Yfirvöld óttast að tala látinna gæti náð fimm þúsund þegar uppi er staðið. Stormurinn Daníel olli hamfaraflóðum í Dernu og víðar í austanverðri Líbíu á sunnudag. Flóðvatnið varð til þess að stíflur brustu og vatnselgurinn skolaði burt heilu hverfunum. Othman Abduljaleel, heibrigðisráðherra í þeirri stjórn sem ríkir í Austur-Líbíu, segir AP-fréttastofunni að meira en helmingur þeirra tvö þúsund líka sem höfðu fundust í morgun hafi nú þegar verið grafin í fjöldagröfum í Derna. Enn er talið að tíu þúsund manns sé saknað. Björgunarlið leggur nótt við dag í leit sinni að líkum sem liggja á víð og dreif úti á götum og undir húsarústum. Sum líkanna voru veidd upp úr sjónum. Yfirvöld hafa flutt hundruð líka til nágrannabæja, þar á meðal 84 Egypta sem fórust í hamförunum. Tugir þeirra hafa verið send heim til Egyptalands þar sem byrjað var að greftra þau í gær. Erfiðlega hefur genguð að koma alþjóðlegum hjálparstarfsmönnum á hamfarasvæðið þar sem flóðin skemmdu eða eyðilögðu fjölda vega sem liggja að borginni. Neyðargögn byrjuðu að berast til Benghazi, um 250 kílómetra austur af Derna, í gær. Gervihnattamynd sem sýnir ummerki eftir flóðin í Derna. Myndin var tekin þriðjudaginn 12. september 2023.AP/Planet Labs PBC Líbía Náttúruhamfarir Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira
Stormurinn Daníel olli hamfaraflóðum í Dernu og víðar í austanverðri Líbíu á sunnudag. Flóðvatnið varð til þess að stíflur brustu og vatnselgurinn skolaði burt heilu hverfunum. Othman Abduljaleel, heibrigðisráðherra í þeirri stjórn sem ríkir í Austur-Líbíu, segir AP-fréttastofunni að meira en helmingur þeirra tvö þúsund líka sem höfðu fundust í morgun hafi nú þegar verið grafin í fjöldagröfum í Derna. Enn er talið að tíu þúsund manns sé saknað. Björgunarlið leggur nótt við dag í leit sinni að líkum sem liggja á víð og dreif úti á götum og undir húsarústum. Sum líkanna voru veidd upp úr sjónum. Yfirvöld hafa flutt hundruð líka til nágrannabæja, þar á meðal 84 Egypta sem fórust í hamförunum. Tugir þeirra hafa verið send heim til Egyptalands þar sem byrjað var að greftra þau í gær. Erfiðlega hefur genguð að koma alþjóðlegum hjálparstarfsmönnum á hamfarasvæðið þar sem flóðin skemmdu eða eyðilögðu fjölda vega sem liggja að borginni. Neyðargögn byrjuðu að berast til Benghazi, um 250 kílómetra austur af Derna, í gær. Gervihnattamynd sem sýnir ummerki eftir flóðin í Derna. Myndin var tekin þriðjudaginn 12. september 2023.AP/Planet Labs PBC
Líbía Náttúruhamfarir Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira