Segja rangt að Samtökin '78 fái ekki fjárveitingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. september 2023 17:15 Samtökin 78 fá 40 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár. Á síðasta ári voru milljónirnar 55. Vísir/Egill Forsætisráðuneytið segir alrangt að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna Samtakanna '78 í fjárlögum næsta árs. Samtökin fái þó minna á næsta ári en þessu. Fyrr í dag birtist á Vísi viðtal við framkvæmdastjóra Samtakanna '78, sem er hagsmunafélag hinsegin fólks hér á landi. Þar sagði hann gríðarlegt högg að sjá að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins er áréttað að gert sé ráð fyrir að 40 milljónir sem runnið hafa til samtakanna á undanförnum árum muni áfram renna til þeirra, til að sinna mikilvægum verkefnum í réttindabaráttu hinsegin fólks. Það sé í samræmi við orð forsætisráðherra um að aukinn hluti framlaga til samtakanna verði gerður varanlegur. „Hins vegar fellur niður tímabundið 15 milljóna króna viðbótarframlag sem fjárlaganefnd lagði til á árinu 2023 vegna fræðslufulltrúa og fengu samtökin því samtals 55 milljónir frá ríkinu á yfirstandandi ári,“ segir í tilkynningunni. Samtökunum sé kunnugt um að núgildandi þjónustusamningur milli samtakanna og forsætisráðuneytisins renni út í lok þessa árs. Fyrirhugaðar séu viðræður milli aðila um áframhaldandi samning til næstu ára. „Það er því alrangt sem fram kemur í fréttaflutningi að framlög til Samtakanna ´78 falli niður í fjárlögum næsta árs.“ Fjárlagafrumvarp 2024 Hinsegin Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Félagasamtök Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Fyrr í dag birtist á Vísi viðtal við framkvæmdastjóra Samtakanna '78, sem er hagsmunafélag hinsegin fólks hér á landi. Þar sagði hann gríðarlegt högg að sjá að fjárframlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins er áréttað að gert sé ráð fyrir að 40 milljónir sem runnið hafa til samtakanna á undanförnum árum muni áfram renna til þeirra, til að sinna mikilvægum verkefnum í réttindabaráttu hinsegin fólks. Það sé í samræmi við orð forsætisráðherra um að aukinn hluti framlaga til samtakanna verði gerður varanlegur. „Hins vegar fellur niður tímabundið 15 milljóna króna viðbótarframlag sem fjárlaganefnd lagði til á árinu 2023 vegna fræðslufulltrúa og fengu samtökin því samtals 55 milljónir frá ríkinu á yfirstandandi ári,“ segir í tilkynningunni. Samtökunum sé kunnugt um að núgildandi þjónustusamningur milli samtakanna og forsætisráðuneytisins renni út í lok þessa árs. Fyrirhugaðar séu viðræður milli aðila um áframhaldandi samning til næstu ára. „Það er því alrangt sem fram kemur í fréttaflutningi að framlög til Samtakanna ´78 falli niður í fjárlögum næsta árs.“
Fjárlagafrumvarp 2024 Hinsegin Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Félagasamtök Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira