Hlustum á unga fólkið Eymundur Eymundsson skrifar 11. september 2023 12:02 Að vita ekki afhverju manni líður illa dagsdaglega og birgja vanlíðan er vondur staður að vera á. Ég var orðinn 38 ára árið 2005 þegar ég sá í fyrsta skipti síðan í æsku hvað hafði stjórnað mínu lífi. Það var skrýtið að sjá að það var til nafn yfir það sem hafði stjórnað mínu lífi með ömurlegum afleiðingum. Ég er óendanlega þakklátur að sjá að ég gat fengið hjálp og þyrfti ekki að fela mína vanlíðan lengur.Það er svo mikið í dag sem við vissum ekki áður og þau sem segja að það sé meiri kvíði í dag en áður tel ég nú ekki rétt. Samfélagið hafði bara ekki þekkingu og fólk sem glímdi við andlegan vanda gat bara ekki tjáð sig á þeim tíma. Við vitum bara betur í dag og til að mynda hef ég flutt norkkra fyrirlestra á https://www.heilsustofnun.is/ og það er ansi mikið af eldra fólki sem kemur til mín og þakkar fyrir og segja ég þekki hvernig er að birgja vanlíðan. Frá 2005 hef ég fengið mörg verkfæri frá góðu fagfólki og úrræðum til að lifa lífinu.Með hjálpinni hef ég menntað mig og rofið mína einangrun sem var algjört myrkur með sjálfsvígshugsunum nær daglega frá æsku. Í ellefu ár var ég verið með fyrirlestra í grunn- og framhaldsskólum landsins til að miðla af minni reynslu hvernig það var að lifa með kvíðaröskun sem kallast félagsfælni. Í mínum fyrirlestrum fór ég yfir hvernig félagsfælni lýsti sér, hvað gerðist og hvernig er í dag. Ég tala um mikilvægi þess að takast á við hugsanaskekkjur sem fylgir kvíðanum og stíga inn í óttann og.Það er gott að finna og vita hvað unga fólkið er móttækilegt og þakklátt og vilja sjá breytingar til að takast á við geðheilsuna. Unga fólkið hefur sagt mér að þau vilji hafa meira af fagfólki sem er menntað á geðheilsusviði. Það hefur verið gefandi að gefa unga fólkinu verkfæri til að takast á vð sjálfan sig og að þau sjái að við sem höfum glímt við félagsfælni erum bara ósköp venjuleg en þurftum bara hjálp til að og nýta okkar styrkleika og lifa lífinu án flótta og leyfa óttanum og skömmini ráða för. Hlustum á unga fólkið. Geðrækt í grunn- og framhaldsskólum. Við erum að missa ungt fólk frá okkur og verðum að gera betur en gert er til að sporna við afleiðingum.Væri ekki gott að efla geðrækt með að setja inn hugræna atferliskennslu (HAM) sem námsgrein í lífsleikni? Hafa fagfólk sem hefur menntað sig í HAM og kenna frá sjötta bekk til útskriftar í grunnskóla og fyrsta ár í framhaldsskóla. Það kostar að efla geðrækt og við munum aldrei fyrirbyggja allar afleiðingar en HAM sem námsgrein gæti verið góður kostur. Með https://ham.reykjalundur.is/ er verið að vinna með m.a. hugsanir, tilfinningar og hegðun til að efla sjálfsmyndina og sjálfstraust og hlýtur að vera vert að skoða sem námsgrein í lífsleikni? Við þurfum líka að átta okkur á því með andlegum vanda mun líka fylgja neikvæð áhrif á stoð- og taugakerfi síðar meir. Með afleiðingum fylgir meiri kostnaður fyrir einstaklinga,ríki og sveitarfélög sem aðstandendur.Nóg er komið af neikvæðum skýrslum af andlegum vanda að nú er komið að meiri virðingu og bæta við fagfólki fyir unga fólkið okkar. Höfundur er félagsliði með persónulega reynslu af kvíða og þunglyndi https://www.visir.is/g/20222324988d/afleidingar-kosta-meira https://www.visir.is/g/20201876749d/hvad-er-fe-lags-faelni- Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Geðheilbrigði Mest lesið Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Hvenær leiddist þér síðast? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Halldór 03.05.2025 Halldór Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Sjá meira
Að vita ekki afhverju manni líður illa dagsdaglega og birgja vanlíðan er vondur staður að vera á. Ég var orðinn 38 ára árið 2005 þegar ég sá í fyrsta skipti síðan í æsku hvað hafði stjórnað mínu lífi. Það var skrýtið að sjá að það var til nafn yfir það sem hafði stjórnað mínu lífi með ömurlegum afleiðingum. Ég er óendanlega þakklátur að sjá að ég gat fengið hjálp og þyrfti ekki að fela mína vanlíðan lengur.Það er svo mikið í dag sem við vissum ekki áður og þau sem segja að það sé meiri kvíði í dag en áður tel ég nú ekki rétt. Samfélagið hafði bara ekki þekkingu og fólk sem glímdi við andlegan vanda gat bara ekki tjáð sig á þeim tíma. Við vitum bara betur í dag og til að mynda hef ég flutt norkkra fyrirlestra á https://www.heilsustofnun.is/ og það er ansi mikið af eldra fólki sem kemur til mín og þakkar fyrir og segja ég þekki hvernig er að birgja vanlíðan. Frá 2005 hef ég fengið mörg verkfæri frá góðu fagfólki og úrræðum til að lifa lífinu.Með hjálpinni hef ég menntað mig og rofið mína einangrun sem var algjört myrkur með sjálfsvígshugsunum nær daglega frá æsku. Í ellefu ár var ég verið með fyrirlestra í grunn- og framhaldsskólum landsins til að miðla af minni reynslu hvernig það var að lifa með kvíðaröskun sem kallast félagsfælni. Í mínum fyrirlestrum fór ég yfir hvernig félagsfælni lýsti sér, hvað gerðist og hvernig er í dag. Ég tala um mikilvægi þess að takast á við hugsanaskekkjur sem fylgir kvíðanum og stíga inn í óttann og.Það er gott að finna og vita hvað unga fólkið er móttækilegt og þakklátt og vilja sjá breytingar til að takast á við geðheilsuna. Unga fólkið hefur sagt mér að þau vilji hafa meira af fagfólki sem er menntað á geðheilsusviði. Það hefur verið gefandi að gefa unga fólkinu verkfæri til að takast á vð sjálfan sig og að þau sjái að við sem höfum glímt við félagsfælni erum bara ósköp venjuleg en þurftum bara hjálp til að og nýta okkar styrkleika og lifa lífinu án flótta og leyfa óttanum og skömmini ráða för. Hlustum á unga fólkið. Geðrækt í grunn- og framhaldsskólum. Við erum að missa ungt fólk frá okkur og verðum að gera betur en gert er til að sporna við afleiðingum.Væri ekki gott að efla geðrækt með að setja inn hugræna atferliskennslu (HAM) sem námsgrein í lífsleikni? Hafa fagfólk sem hefur menntað sig í HAM og kenna frá sjötta bekk til útskriftar í grunnskóla og fyrsta ár í framhaldsskóla. Það kostar að efla geðrækt og við munum aldrei fyrirbyggja allar afleiðingar en HAM sem námsgrein gæti verið góður kostur. Með https://ham.reykjalundur.is/ er verið að vinna með m.a. hugsanir, tilfinningar og hegðun til að efla sjálfsmyndina og sjálfstraust og hlýtur að vera vert að skoða sem námsgrein í lífsleikni? Við þurfum líka að átta okkur á því með andlegum vanda mun líka fylgja neikvæð áhrif á stoð- og taugakerfi síðar meir. Með afleiðingum fylgir meiri kostnaður fyrir einstaklinga,ríki og sveitarfélög sem aðstandendur.Nóg er komið af neikvæðum skýrslum af andlegum vanda að nú er komið að meiri virðingu og bæta við fagfólki fyir unga fólkið okkar. Höfundur er félagsliði með persónulega reynslu af kvíða og þunglyndi https://www.visir.is/g/20222324988d/afleidingar-kosta-meira https://www.visir.is/g/20201876749d/hvad-er-fe-lags-faelni-
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar