Hefur áhyggjur af öryggisinnviðum vegna fjölda ferðamanna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2023 13:30 Ferðaþjónustan blómstrar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Samfélagið í Sveitarfélaginu Hornafirði hefur þróast í takti við fjölda ferðamanna á svæðinu síðustu ár en ferðamenn, sem heimsækja sveitarfélagið er önnur stóra stoðin í dag undir atvinnulífi sveitarfélagsins segir bæjarstjórinn. Þá segir hann að innviðir í sveitarfélaginu séu stórkostlegir þegar kemur að afþreyingu fyrir ferðamennina. Margir af fjölmennustu ferðamannastöðum landsins eru í Hornafirði en þar má nefna Skaftafell og Jökulsárlón, svo ekki sé minnst á alla fallegu staðina innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hornfirðinga er mjög ánægður með stöðu mála þegar ferðamenn eru annars vegar í sveitarfélaginu. „Það er mikill ferðavilji á meðal ferðamanna og við fáum stóran hluta og meiri hlutann af því ferðafólki, sem kemur til landsins. Ástæðan fyrir því er náttúrulega fyrst og fremst þessi stórkostlega náttúra, sem við höfum hérna í kringum okkur. Við erum með einstakt aðgengi af fjöllum og jöklum og jökullónum og slíku,“ segir Sigurjón. En hvaða þýðingu hafa ferðamenn fyrir sveitarfélagið sjálft? „Þeir hafa mjög mikla þýðingu og samfélagið hefur þróast mikið á síðustu árum í takti við fjölda ferðafólks. Þetta er svona önnur stóra stoðin í dag undir atvinnulífinu hér og við erum að gera alveg frábæra hluti þegar kemur að því að bæta innviði við að taka á móti ferðafólki.“ Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Talandi um innviðina hvernig eru þeir hjá ykkur? „Við erum með stórkostlega innviði þegar kemur að allskonar afþreyingu og gistingu, ferðum og ýmissi vöruþróun, sem er í boði fyrir ferðafólk en það sem við höfum áhyggjur af eru öryggisinnviðirnir og við erum ekki eina sveitarfélagið hér í Hornafirði, sem höfum haft áhyggjur af því. Við höfum áhyggjur af því að heilbrigðiskerfið og fyrsta viðbragð og löggæsla hafi í raun og veru ekki fylgt þessari miklu aukningu í fjölda ferðafólks,“ segir Sigurjón bæjarstjóri. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir Sveitarfélagið Hornafjörð til að skoða helstu náttúruperlur Íslands, sem eru í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gangurinn sé að troða sér í norðaustur „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Sjá meira
Margir af fjölmennustu ferðamannastöðum landsins eru í Hornafirði en þar má nefna Skaftafell og Jökulsárlón, svo ekki sé minnst á alla fallegu staðina innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hornfirðinga er mjög ánægður með stöðu mála þegar ferðamenn eru annars vegar í sveitarfélaginu. „Það er mikill ferðavilji á meðal ferðamanna og við fáum stóran hluta og meiri hlutann af því ferðafólki, sem kemur til landsins. Ástæðan fyrir því er náttúrulega fyrst og fremst þessi stórkostlega náttúra, sem við höfum hérna í kringum okkur. Við erum með einstakt aðgengi af fjöllum og jöklum og jökullónum og slíku,“ segir Sigurjón. En hvaða þýðingu hafa ferðamenn fyrir sveitarfélagið sjálft? „Þeir hafa mjög mikla þýðingu og samfélagið hefur þróast mikið á síðustu árum í takti við fjölda ferðafólks. Þetta er svona önnur stóra stoðin í dag undir atvinnulífinu hér og við erum að gera alveg frábæra hluti þegar kemur að því að bæta innviði við að taka á móti ferðafólki.“ Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Talandi um innviðina hvernig eru þeir hjá ykkur? „Við erum með stórkostlega innviði þegar kemur að allskonar afþreyingu og gistingu, ferðum og ýmissi vöruþróun, sem er í boði fyrir ferðafólk en það sem við höfum áhyggjur af eru öryggisinnviðirnir og við erum ekki eina sveitarfélagið hér í Hornafirði, sem höfum haft áhyggjur af því. Við höfum áhyggjur af því að heilbrigðiskerfið og fyrsta viðbragð og löggæsla hafi í raun og veru ekki fylgt þessari miklu aukningu í fjölda ferðafólks,“ segir Sigurjón bæjarstjóri. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir Sveitarfélagið Hornafjörð til að skoða helstu náttúruperlur Íslands, sem eru í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gangurinn sé að troða sér í norðaustur „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Sjá meira