Segir málamiðlun ómögulega og að lokamarkmiðið sé tortíming Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. september 2023 07:55 Oleksii Reznikov ávarpar kollega sína í greininni og hvetur þá til að styðja við eftirmann sinn. Getty/Thomas Lohnes Oleksii Reznikov, fyrrverandi varnarmálaráðherra Úkraínu, hefur hvatt til samstöðu gegn Rússlandi til að bjarga heimsbyggðinni frá þriðju heimsstyrjöldinni. Hann segir lokamarkmið Rússa að útrýma Úkraínu. Guardian birti aðsenda grein Reznikov í morgun en hann lét af embætti á dögunum. Reznikov segir Rússa ekki aðeins hafa ráðist gegn einu sjálfstæðu Evrópuríki heldur alheimsreglunni; alþjóðalögum og öryggis- og hjálparstofnunum. „Hvort hinum siðmenntaða heimi tekst að forðast þriðju heimsstyrjöldina veltur á því hvernig aðgerðum Rússa verður svarað og hvernig stríðinu í Úkraínu lýkur.“ Varnarmálaráðherrann fyrrverandi segir að Vladimir Pútín Rússlandsforseti verði ekki stöðvaður með því að láta Rússlandi eftir hluta Úkraínu. Nefnir hann eftirgjöf Súdetalands til Hitlers í seinni heimstyrjöldinni í þessu samhengi. Málamiðlun nú yrði aðeins til þess að gefa Rússum tækifæri til að ná vopnum sínum að nýju. „Rússland viðurkennir ekki tilvist Úkraínu og úkraínsku þjóðarinnar; markmiðið er útrýming Úkraínu sem ríkis og aðlögun úkraínsku þjóðarinnar,“ segir Reznikov. Þá muni Rússar ekki láta sér nægja að ná Úkraínu á sitt vald, heldur muni þeir halda áfram með óumflýjanlegum stríðsrekstri í Austur-Evrópu. Reznikov segir að Rússar verði að sæta ábyrgð vegna glæpa sinna. Þá sé sigur Úkraínu ekki aðeins draumur heldur raunveruleiki. Sigur Úkraínu yrði sigur alþjóðlegra laga og reglu og sönnun þess að ríki geti ekki lengur freistað þess að breyta landamærum með valdi. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Guardian birti aðsenda grein Reznikov í morgun en hann lét af embætti á dögunum. Reznikov segir Rússa ekki aðeins hafa ráðist gegn einu sjálfstæðu Evrópuríki heldur alheimsreglunni; alþjóðalögum og öryggis- og hjálparstofnunum. „Hvort hinum siðmenntaða heimi tekst að forðast þriðju heimsstyrjöldina veltur á því hvernig aðgerðum Rússa verður svarað og hvernig stríðinu í Úkraínu lýkur.“ Varnarmálaráðherrann fyrrverandi segir að Vladimir Pútín Rússlandsforseti verði ekki stöðvaður með því að láta Rússlandi eftir hluta Úkraínu. Nefnir hann eftirgjöf Súdetalands til Hitlers í seinni heimstyrjöldinni í þessu samhengi. Málamiðlun nú yrði aðeins til þess að gefa Rússum tækifæri til að ná vopnum sínum að nýju. „Rússland viðurkennir ekki tilvist Úkraínu og úkraínsku þjóðarinnar; markmiðið er útrýming Úkraínu sem ríkis og aðlögun úkraínsku þjóðarinnar,“ segir Reznikov. Þá muni Rússar ekki láta sér nægja að ná Úkraínu á sitt vald, heldur muni þeir halda áfram með óumflýjanlegum stríðsrekstri í Austur-Evrópu. Reznikov segir að Rússar verði að sæta ábyrgð vegna glæpa sinna. Þá sé sigur Úkraínu ekki aðeins draumur heldur raunveruleiki. Sigur Úkraínu yrði sigur alþjóðlegra laga og reglu og sönnun þess að ríki geti ekki lengur freistað þess að breyta landamærum með valdi.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira