Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 7. september 2023 18:04 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Hjón með ADHD sem voru bæði handtekin sama kvöld segjast niðurlægð af vinnubrögðum lögreglu í máli þeirra og líkja aðgerðunum við valdníðslu. Barn hjónanna var skilið eftir heima í Hveragerði á meðan þeim var haldið á lögreglustöðinni á Selfossi. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræðir við hjónin og fer yfir atburðarásina í beinni frá Selfossi í kvöldfréttum klukkan 18:30. Þá verður rætt við menntamálaráðherra um fyrirhugaðar sameiningar framhaldsskóla, sem valdið hafa miklu fjaðrafoki fyrir norðan í vikunni. Ráðherra segir fjármagnsskort ástæðu þess að verið sé að skoða slíkar sameiningar. Gætt verði að menningu og hefðum allra skóla. Auknar áskoranir og dýrara nám kalli á hagræðingu eða meira fjármagn, sem hafi ekki fengist. Við sýnum einnig frá einum stærsta skemmtiferðaskipadegi vertíðarinnar í Reykjavík, sem teygist æ lengra fram á haustið, og ræðum við borgarstjóra um hinn mikla rekstrarhalla borgarinnar. Kristján Már Unnarsson verður svo í beinni frá Hvalfirði og færir okkur nýjustu tíðindi af hvalveiðum. Hvalveiðiskipin sem fóru út í gær, eftir ein eftirminnilegustu mótmæli síðari ára, hafa nú veitt tvær langreyðar. Þá verðum við í beinni frá Októberfest sem byrjar í kvöld og kíkjum í danstíma með hundrað ára fyrrverandi sjómanni í Reykjanesbæ, sem lætur aldurinn sannarlega ekki stoppa sig. Og í sportinu verða landsliðin okkar í knattspyrnu í aðalhlutverki. Við heyrum í okkar manni Stefáni Árna Pálssyni úti í Lúxemborg en liðið mætir Íslandi í undankeppni Evrópumótsins. Þá skellti Vala Matt sér til Vestmannaeyja í Íslandi í dag og heimsótti Berglindi Sigmarsdóttur listamann og rithöfund, sem hefur komið sér upp hálfgerðri heilsulind heima hjá sér. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræðir við hjónin og fer yfir atburðarásina í beinni frá Selfossi í kvöldfréttum klukkan 18:30. Þá verður rætt við menntamálaráðherra um fyrirhugaðar sameiningar framhaldsskóla, sem valdið hafa miklu fjaðrafoki fyrir norðan í vikunni. Ráðherra segir fjármagnsskort ástæðu þess að verið sé að skoða slíkar sameiningar. Gætt verði að menningu og hefðum allra skóla. Auknar áskoranir og dýrara nám kalli á hagræðingu eða meira fjármagn, sem hafi ekki fengist. Við sýnum einnig frá einum stærsta skemmtiferðaskipadegi vertíðarinnar í Reykjavík, sem teygist æ lengra fram á haustið, og ræðum við borgarstjóra um hinn mikla rekstrarhalla borgarinnar. Kristján Már Unnarsson verður svo í beinni frá Hvalfirði og færir okkur nýjustu tíðindi af hvalveiðum. Hvalveiðiskipin sem fóru út í gær, eftir ein eftirminnilegustu mótmæli síðari ára, hafa nú veitt tvær langreyðar. Þá verðum við í beinni frá Októberfest sem byrjar í kvöld og kíkjum í danstíma með hundrað ára fyrrverandi sjómanni í Reykjanesbæ, sem lætur aldurinn sannarlega ekki stoppa sig. Og í sportinu verða landsliðin okkar í knattspyrnu í aðalhlutverki. Við heyrum í okkar manni Stefáni Árna Pálssyni úti í Lúxemborg en liðið mætir Íslandi í undankeppni Evrópumótsins. Þá skellti Vala Matt sér til Vestmannaeyja í Íslandi í dag og heimsótti Berglindi Sigmarsdóttur listamann og rithöfund, sem hefur komið sér upp hálfgerðri heilsulind heima hjá sér.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira