Aron leiðir FH til sigurs og Val líka spáð yfirburðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2023 12:40 Valur varð Íslandsmeistari í nítjánda sinn á síðasta tímabili. Ef spá forráðamanna Olís-deildar kvenna rætist verður liðið deildarmeistari með yfirburðum í vetur. vísir/anton Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Í dag var árleg spá forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta kynnt. Kynningarfundurinn hófst klukkan 12:15. Útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Keppni í Olís-deild karla hefst á fimmtudaginn en Olís-deild kvenna hefst á laugardaginn. Keppni í Grill 66-deildunum hefst svo síðar í mánuðinum. FH er spáð sigri í Olís-deild karla. Aron er kominn aftur heim í Kaplakrika eftir glæstan feril í atvinnumennsku og ef marka má spánna byrjar hann strax að vinna titla með FH. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Val, Íslandsmeisturunum 2021 og 2022, er spáð 2. sæti, bikarmeisturum Aftureldingar 3. sætinu og Íslandsmeisturum ÍBV því fjórða. Ef spáin rætist falla nýliðar HK og Víkings strax aftur niður í Grill 66-deildina. Íslandsmeisturum Vals er spáð yfirburðasigri í Olís-deild kvenna. Valur fékk 167 stig af 168 mögulegum í kosningunni. Haukum er spáð 2. sætinu og deildar- og bikarmeisturum ÍBV því þriðja. Nýliðum Aftureldingar og ÍR er spáð falli í Grill 66-deildina. ÍR fékk 213 af 218 stigum mögulegum í kosningunni í Grill 66 deild karla. Ef spáin rætist endar Hörður í 2. sæti deildarinnar. Liðin féllu úr Olís-deildinni á síðasta tímabili. Selfoss er spáð 1. sætinu í Grill 66 deild kvenna og Gróttu 2. sætinu. Selfyssingar fengu yfirburðakosningu, eða 239 stig af 242 mögulegum. Spáin í Olís-deild karla FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72 Spáin í Olís-deild kvenna Valur - 167 Haukar - 139 ÍBV - 137 Fram - 121 Stjarnan - 91 KA/Þór - 80 Afturelding - 54 ÍR - 51 Spáin í Grill 66-deild karla ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni. Spáin í Grill 66-deild kvenna Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33 HSÍ Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Í dag var árleg spá forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta kynnt. Kynningarfundurinn hófst klukkan 12:15. Útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Keppni í Olís-deild karla hefst á fimmtudaginn en Olís-deild kvenna hefst á laugardaginn. Keppni í Grill 66-deildunum hefst svo síðar í mánuðinum. FH er spáð sigri í Olís-deild karla. Aron er kominn aftur heim í Kaplakrika eftir glæstan feril í atvinnumennsku og ef marka má spánna byrjar hann strax að vinna titla með FH. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Val, Íslandsmeisturunum 2021 og 2022, er spáð 2. sæti, bikarmeisturum Aftureldingar 3. sætinu og Íslandsmeisturum ÍBV því fjórða. Ef spáin rætist falla nýliðar HK og Víkings strax aftur niður í Grill 66-deildina. Íslandsmeisturum Vals er spáð yfirburðasigri í Olís-deild kvenna. Valur fékk 167 stig af 168 mögulegum í kosningunni. Haukum er spáð 2. sætinu og deildar- og bikarmeisturum ÍBV því þriðja. Nýliðum Aftureldingar og ÍR er spáð falli í Grill 66-deildina. ÍR fékk 213 af 218 stigum mögulegum í kosningunni í Grill 66 deild karla. Ef spáin rætist endar Hörður í 2. sæti deildarinnar. Liðin féllu úr Olís-deildinni á síðasta tímabili. Selfoss er spáð 1. sætinu í Grill 66 deild kvenna og Gróttu 2. sætinu. Selfyssingar fengu yfirburðakosningu, eða 239 stig af 242 mögulegum. Spáin í Olís-deild karla FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72 Spáin í Olís-deild kvenna Valur - 167 Haukar - 139 ÍBV - 137 Fram - 121 Stjarnan - 91 KA/Þór - 80 Afturelding - 54 ÍR - 51 Spáin í Grill 66-deild karla ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni. Spáin í Grill 66-deild kvenna Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33
FH - 391 Valur - 347 Afturelding - 335 ÍBV - 325 Haukar - 267 Fram - 254 Stjarnan - 201 Selfoss - 176 KA - 167 Grótta - 121 HK - 116 Víkingur - 72
ÍR - 213 Hörður - 179 Þór - 167 Fjölnir - 158 Valur U - 147 Haukar U - 99 KA U - 88 HK U - 86 Víkingur U - 51 Fram U - 0* *Fram U fékk ekki stig því liðið bættist við eftir að atkvæðaseðlum hafi verið skilað inn. Fram U tók sæti Kórdrengja í deildinni.
Selfoss - 239 Grótta - 220 FH - 173 HK - 155 Víkingur - 146 Valur U - 117 Fram U - 104 Haukar U - 91 Fjölnir - 72 Berserkir - 33
HSÍ Olís-deild kvenna Olís-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira