Ökumaður Ferrari þakklátur lögreglu eftir óhugnanlega reynslu Aron Guðmundsson skrifar 5. september 2023 10:31 Carlos Sainz tryggði sér sæti á verðlaunapalli í Monza kappakstrinum um nýliðna helgi. Vísir/EPA Carlos Sainz, ökumaður Formúlu 1 liðs Ferrari er þakklátur lögreglunni í Mílanó á Ítalíu fyrir skjót viðbrögð er þjófar gerðu tilraun til þess að stela úri ökumannsins. Greint er frá málinu á vef BBC en þar segir að Sainz, ásamt lífverði hans, hafi elt uppi þjófana sem höfðu í fórum sínum úr Spánverjans sem er verðmetið á að minnsta kosti 300 þúsund evrur, því sem jafngildir rúmum 43 milljónum íslenskra króna. Skjót viðbrögð lögreglu borgarinnar sáu til þess að það tókst að hafa upp á þjófunum og hefur úrið nú skilað sér aftur til Sainz sem hefur heldur betur átt viðburðaríka daga undanfarið. Á laugardaginn síðastliðinn vann hann sér inn rásspól í Monza kappakstrinum, á heimavelli Ferrari á Ítalíu, með því að setja hraðasta hring í tímatökum. Í keppninni sjálfri endaði hann svo á verðlaunapalli, kom í mark á eftir Red Bull Racing ökumönnunum Max Verstappen og Sergio Perez eftir mikla baráttu við liðsfélaga sinn hjá Ferrari, Charles Leclerc. Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Greint er frá málinu á vef BBC en þar segir að Sainz, ásamt lífverði hans, hafi elt uppi þjófana sem höfðu í fórum sínum úr Spánverjans sem er verðmetið á að minnsta kosti 300 þúsund evrur, því sem jafngildir rúmum 43 milljónum íslenskra króna. Skjót viðbrögð lögreglu borgarinnar sáu til þess að það tókst að hafa upp á þjófunum og hefur úrið nú skilað sér aftur til Sainz sem hefur heldur betur átt viðburðaríka daga undanfarið. Á laugardaginn síðastliðinn vann hann sér inn rásspól í Monza kappakstrinum, á heimavelli Ferrari á Ítalíu, með því að setja hraðasta hring í tímatökum. Í keppninni sjálfri endaði hann svo á verðlaunapalli, kom í mark á eftir Red Bull Racing ökumönnunum Max Verstappen og Sergio Perez eftir mikla baráttu við liðsfélaga sinn hjá Ferrari, Charles Leclerc.
Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira