Dagskráin í dag: Formúlan, golf, ítalski og þýski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 06:00 Harry Kane og félagar í Bayern München sækja Borussia Mönchengladbach heim í þýska boltanum í dag. Christof Koepsel/Getty Images Eins og svo oft áður er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína laugardegi. Alls verður boðið upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn fær sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag þar sem Bologna tekur á móti Cagliari klukkan 16:20 áður en Lazio sækir Ítalíumeistara Napoli heim klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Bein útsending frá áhugamannamótinu Walker Cup í golfi þar sem tíu manna lið frá Bretlandi og Norður-Írlandi mæta kylfingum frá Bandaríkjunum hefst klukkan 12:30. Stöð 2 Sport 4 Golfið heldur svo áfram á Stöð 2 Sport 4 þegar KPMG Women's Irish Open á LET-mótaröðinni hefst klukkan 14:00 áður en Portland Classic á LPGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 22:00. Vodafone Sport Vodafone Sport er full af mótorsporti og fótbolta í dag og við hefjum leik á æfingu þrjú fyrir ítalska kappaksturinn í Formúlu 1 klukkan 10:25. Tímatakan tekur svo við klukkan 13:55 þar sem ökumenn berjast um ráspólinn. Þá treður þýski fótboltinn sér á milli mótorsporta þegar Borussia Mönchengladbach tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München klukkan 16:20. Darlington Raceway í Nascar Infinity lokar svo deginum klukkan 19:00. Dagskráin í dag Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn fær sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag þar sem Bologna tekur á móti Cagliari klukkan 16:20 áður en Lazio sækir Ítalíumeistara Napoli heim klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Bein útsending frá áhugamannamótinu Walker Cup í golfi þar sem tíu manna lið frá Bretlandi og Norður-Írlandi mæta kylfingum frá Bandaríkjunum hefst klukkan 12:30. Stöð 2 Sport 4 Golfið heldur svo áfram á Stöð 2 Sport 4 þegar KPMG Women's Irish Open á LET-mótaröðinni hefst klukkan 14:00 áður en Portland Classic á LPGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 22:00. Vodafone Sport Vodafone Sport er full af mótorsporti og fótbolta í dag og við hefjum leik á æfingu þrjú fyrir ítalska kappaksturinn í Formúlu 1 klukkan 10:25. Tímatakan tekur svo við klukkan 13:55 þar sem ökumenn berjast um ráspólinn. Þá treður þýski fótboltinn sér á milli mótorsporta þegar Borussia Mönchengladbach tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München klukkan 16:20. Darlington Raceway í Nascar Infinity lokar svo deginum klukkan 19:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira