Riðlar Evrópudeildarinnar: Liverpool til Frakklands | Brighton fær verðugt verkefni Aron Guðmundsson skrifar 1. september 2023 11:36 Frá leik Liverpool á Anfield á yfirstandandi tímabili Vísir/EPA Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta núna í morgun en lið úr ensku úrvalsdeildinni á borð við Liverpool, West Ham United og Brighton voru í pottinum ásamt öðrum vel þekktum liðum úr Evrópuboltanum. Sevilla er ríkjandi Evrópudeildarmeistari eftir sigur gegn Roma í úrslitaleik síðasta tímabils. Dregið var í riðla við hátíðlega athöfn í Mónakó og ætla má að augu fótboltaáhugafólks hafi beinst að því hver leið Liverpool yrði Liverpool dróst í E-riðil og mætir þar LASK frá Austurríki, Union SG frá Belgíu og Toulouse frá Frakklandi Brighton fær heldur betur verðugt verkefni í riðlakeppninni þar sem að liðið verður í B-riðli með Ajax frá Hollandi, Marseille frá Frakklandi og AEK frá Grikklandi West Ham United dróst í A-riðil og mun liðið þar mæta Olympiacos frá Grikklandi, Freiburg frá Þýskalandi og TSC Backa Topola. Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos verða í F-riðli og munu þar mæta Villarreal frá Spáni, Stade Rennais frá Frakklandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Þá munu Valgeir Lunddal og félagar hans í sænska liðinu BK Hacken mæta Bayer Leverkusen, Qarabag og Molde í H-riðli. Riðlar Evrópudeildarinnar: A-riðill: West Ham United, Olympiacos, Freiburg, TSC Backa Topola B-riðill: Ajax, Marseille, Brighton, AEK C-riðill: Rangers, Real Betis, Sparta Prag, Aris LimassolD-riðill: Atalanta, Sporting CP, Sturm Graz, RakówE-riðill: Liverpool, LASK, Union SG, ToulouseF-riðill: Villarreal, Stade Rennais, Maccabi Haifa, PanathinaikosG-riðill: Roma, Slavía Prag, Sheriff Tiraspol, Servette H-riðill: Bayer Leverkusen, Qarabag, Molde, BK Hacken Riðlakeppnin í Evrópudeildinni hefst þann 21.september næstkomandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Dregið var í riðla við hátíðlega athöfn í Mónakó og ætla má að augu fótboltaáhugafólks hafi beinst að því hver leið Liverpool yrði Liverpool dróst í E-riðil og mætir þar LASK frá Austurríki, Union SG frá Belgíu og Toulouse frá Frakklandi Brighton fær heldur betur verðugt verkefni í riðlakeppninni þar sem að liðið verður í B-riðli með Ajax frá Hollandi, Marseille frá Frakklandi og AEK frá Grikklandi West Ham United dróst í A-riðil og mun liðið þar mæta Olympiacos frá Grikklandi, Freiburg frá Þýskalandi og TSC Backa Topola. Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos verða í F-riðli og munu þar mæta Villarreal frá Spáni, Stade Rennais frá Frakklandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Þá munu Valgeir Lunddal og félagar hans í sænska liðinu BK Hacken mæta Bayer Leverkusen, Qarabag og Molde í H-riðli. Riðlar Evrópudeildarinnar: A-riðill: West Ham United, Olympiacos, Freiburg, TSC Backa Topola B-riðill: Ajax, Marseille, Brighton, AEK C-riðill: Rangers, Real Betis, Sparta Prag, Aris LimassolD-riðill: Atalanta, Sporting CP, Sturm Graz, RakówE-riðill: Liverpool, LASK, Union SG, ToulouseF-riðill: Villarreal, Stade Rennais, Maccabi Haifa, PanathinaikosG-riðill: Roma, Slavía Prag, Sheriff Tiraspol, Servette H-riðill: Bayer Leverkusen, Qarabag, Molde, BK Hacken Riðlakeppnin í Evrópudeildinni hefst þann 21.september næstkomandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira