Allir leikir Íslands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Boði Logason skrifar 1. september 2023 08:01 Allir leikir landsliðsins verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Það eru N1 og Netgíró sem eru aðalsamstarfsaðilar útsendinganna. Vilhelm Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á árinu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Fyrstu leikirnir verða 8. september gegn Lúxemborg ytra og svo 11. september gegn Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli. Í tilkynningu frá Sýn hf. segir að áhorfendur geti nú horft á strákana okkar í bestu mögulegu myndgæðum og að mikið verði lagt í umfjöllun um leikina. Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjunum en umfjöllun verður í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um landsliðið verða meðal annarra Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson sem báðir eru margreyndir landsliðs- og atvinnumenn í knattspyrnu. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segir frábært að geta fagnað því að íslenska landsliðið séð komið „heim til okkar á Stöð 2 Sport með því að bjóða upp á næstu leiki liðsins í undankeppni EM 2024 í opinni dagskrá með okkar góðu samstarfsaðilum, N1 og Netgíró. Nú eru afar mikilvægir leikir fram undan hjá strákunum okkar. Liðið hefur staðið sig vel og erum við stolt að geta verið hluti af þessari vegferð með þeim. Áfram Ísland!“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segist reikna með því að það gleðji þjóðina að getað séð leikina í opinni dagskrá. „Ég hlakka mikið til að fylgjast með umfjöllun Stöðvar 2 Sports um strákana okkar enda mikil reynsla og þekking þar á bæ og ég veit að landsliðinu verða gerð góð skil. Liðið er á ákveðinni vegferð undir stjórn þjálfarans ÅgeHareide og í leikmannahópnum eru reynslumiklir menn í bland við yngri og afar spennandi leikmenn,“ segir Vanda í tilkynningu. Allir aðrir leikir í undankeppni EM 2024 verða sýndir á Viaplay og valdir leikir á Vodafone Sport, sem er nú hluti af Sportpakka Stöðvar 2 Sport. Vísir er í eigu Sýnar. Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Í tilkynningu frá Sýn hf. segir að áhorfendur geti nú horft á strákana okkar í bestu mögulegu myndgæðum og að mikið verði lagt í umfjöllun um leikina. Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjunum en umfjöllun verður í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um landsliðið verða meðal annarra Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson sem báðir eru margreyndir landsliðs- og atvinnumenn í knattspyrnu. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segir frábært að geta fagnað því að íslenska landsliðið séð komið „heim til okkar á Stöð 2 Sport með því að bjóða upp á næstu leiki liðsins í undankeppni EM 2024 í opinni dagskrá með okkar góðu samstarfsaðilum, N1 og Netgíró. Nú eru afar mikilvægir leikir fram undan hjá strákunum okkar. Liðið hefur staðið sig vel og erum við stolt að geta verið hluti af þessari vegferð með þeim. Áfram Ísland!“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segist reikna með því að það gleðji þjóðina að getað séð leikina í opinni dagskrá. „Ég hlakka mikið til að fylgjast með umfjöllun Stöðvar 2 Sports um strákana okkar enda mikil reynsla og þekking þar á bæ og ég veit að landsliðinu verða gerð góð skil. Liðið er á ákveðinni vegferð undir stjórn þjálfarans ÅgeHareide og í leikmannahópnum eru reynslumiklir menn í bland við yngri og afar spennandi leikmenn,“ segir Vanda í tilkynningu. Allir aðrir leikir í undankeppni EM 2024 verða sýndir á Viaplay og valdir leikir á Vodafone Sport, sem er nú hluti af Sportpakka Stöðvar 2 Sport. Vísir er í eigu Sýnar.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti