Samtal enn í gangi um þjónustusvipt flóttafólk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2023 18:56 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra, ávarpaði fund 28 félagasamtaka vegna stöðu flóttafólks í Mörkinni í Reykjavík síðastliðinn mánudag. Vísir/Vilhelm Félags-og vinnumarkaðsráðherra segir samtal á milli ríkis og sveitarfélaga um stöðu flóttafólks sem svipt hefur verið þjónustu enn í gangi. Ekki er ljóst hvenær þeirri vinnu lýkur. „Það er samtal í gangi og við vonumst auðvitað bara til þess að við sjáum til lands sem allra fyrst,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, í samtali við Vísi. Áður hefur Guðmundur sagt, meðal annars í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni þar síðustu helgi, að það hafi ekki verið markmið nýrra laga um flóttafólk að það myndi enda á götunni. Framkvæmdin hafi ekki verið nægilega góð. Hann hefur áður fundað með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra og fulltrúa sveitarfélaga og sagði hann í Sprengisandi, að öll hefðu þau verið sammála um að leita lausna í málinu. „Þó svo að við deilum um það hvar ábyrgðin liggur, verðum við að horfa á það verkefni að passa að fólk lendi ekki á götunni. Ég segi það bara fullum fetum að framkvæmdin eins og sjá má er ekki nógu góð og því þarf að breyta.“ Er einhver tímasetning í augsýn? „Við erum bara að flýta okkur eins mikið og mögulega er hægt, enda er málið afskaplega brýnt í mínum huga,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í dag. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Sjá meira
„Það er samtal í gangi og við vonumst auðvitað bara til þess að við sjáum til lands sem allra fyrst,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, í samtali við Vísi. Áður hefur Guðmundur sagt, meðal annars í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni þar síðustu helgi, að það hafi ekki verið markmið nýrra laga um flóttafólk að það myndi enda á götunni. Framkvæmdin hafi ekki verið nægilega góð. Hann hefur áður fundað með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra og fulltrúa sveitarfélaga og sagði hann í Sprengisandi, að öll hefðu þau verið sammála um að leita lausna í málinu. „Þó svo að við deilum um það hvar ábyrgðin liggur, verðum við að horfa á það verkefni að passa að fólk lendi ekki á götunni. Ég segi það bara fullum fetum að framkvæmdin eins og sjá má er ekki nógu góð og því þarf að breyta.“ Er einhver tímasetning í augsýn? „Við erum bara að flýta okkur eins mikið og mögulega er hægt, enda er málið afskaplega brýnt í mínum huga,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í dag.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Sjá meira