Hádegisfréttir Bylgjunnar Árni Sæberg skrifar 29. ágúst 2023 11:41 Hádegisfréttir eru á sínum stað klukkan tólf. Vísir Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður ítarlega sagt frá hlaupi í Skaftá, sem nú er hafið. Rætt verður við Kristínu Elísu Guðmundsdóttur náttúruvársérfræðing, sem greinir almennt frá hlaupum í ánni og hverjar hætturnar geti mögulega verið. Einnig verður rætt við Björn Inga Jónsson, verkefnastjóra almannavarna á Suðurlandi, sem biðlar til fólks að halda sig alfarið fjarri svæðinu. Vegalokanir hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Fjallað verður um hugsanlega vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, en þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar virðast ekki útiloka stuðning við slíka tillögu komi hún fram. Þá heyrum við af gangi mála á ríkisstjórnarfundi í morgun, en Bjarki Sigurðsson fréttamaður fylgdist með. Formaður BHM verður í viðtali, sem telur mikilvægt að áform ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri fari fram með faglegum hætti og sé studd með málefnalegum rökum. Berghildur Erla fréttamaður verður stödd á kynningu á verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem nefnt hefur verið Auðlindin okkar. Skýrsla um sjálfbæra og hagkvæma nýtingu sjávarauðlinda verður þar kynnt, en á henni verður byggt nýtt frumvarp til nýrra heildarlaga um nýtingu og stjórnun í sjávarútvegi. Þá er ítarlegur íþróttapakki í hádegisfréttum þar sem meðal annars er sagt frá þeim stóru tíðindum sem bárust í gær að Knattspyrnudeild Breiðabliks og Ásmundur Arnarsson hefðu komist að samkomulagi um að benda enda á samstarf sitt. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Einnig verður rætt við Björn Inga Jónsson, verkefnastjóra almannavarna á Suðurlandi, sem biðlar til fólks að halda sig alfarið fjarri svæðinu. Vegalokanir hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Fjallað verður um hugsanlega vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, en þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar virðast ekki útiloka stuðning við slíka tillögu komi hún fram. Þá heyrum við af gangi mála á ríkisstjórnarfundi í morgun, en Bjarki Sigurðsson fréttamaður fylgdist með. Formaður BHM verður í viðtali, sem telur mikilvægt að áform ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri fari fram með faglegum hætti og sé studd með málefnalegum rökum. Berghildur Erla fréttamaður verður stödd á kynningu á verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem nefnt hefur verið Auðlindin okkar. Skýrsla um sjálfbæra og hagkvæma nýtingu sjávarauðlinda verður þar kynnt, en á henni verður byggt nýtt frumvarp til nýrra heildarlaga um nýtingu og stjórnun í sjávarútvegi. Þá er ítarlegur íþróttapakki í hádegisfréttum þar sem meðal annars er sagt frá þeim stóru tíðindum sem bárust í gær að Knattspyrnudeild Breiðabliks og Ásmundur Arnarsson hefðu komist að samkomulagi um að benda enda á samstarf sitt.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira