Hádegisfréttir Bylgjunnar Árni Sæberg skrifar 29. ágúst 2023 11:41 Hádegisfréttir eru á sínum stað klukkan tólf. Vísir Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður ítarlega sagt frá hlaupi í Skaftá, sem nú er hafið. Rætt verður við Kristínu Elísu Guðmundsdóttur náttúruvársérfræðing, sem greinir almennt frá hlaupum í ánni og hverjar hætturnar geti mögulega verið. Einnig verður rætt við Björn Inga Jónsson, verkefnastjóra almannavarna á Suðurlandi, sem biðlar til fólks að halda sig alfarið fjarri svæðinu. Vegalokanir hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Fjallað verður um hugsanlega vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, en þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar virðast ekki útiloka stuðning við slíka tillögu komi hún fram. Þá heyrum við af gangi mála á ríkisstjórnarfundi í morgun, en Bjarki Sigurðsson fréttamaður fylgdist með. Formaður BHM verður í viðtali, sem telur mikilvægt að áform ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri fari fram með faglegum hætti og sé studd með málefnalegum rökum. Berghildur Erla fréttamaður verður stödd á kynningu á verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem nefnt hefur verið Auðlindin okkar. Skýrsla um sjálfbæra og hagkvæma nýtingu sjávarauðlinda verður þar kynnt, en á henni verður byggt nýtt frumvarp til nýrra heildarlaga um nýtingu og stjórnun í sjávarútvegi. Þá er ítarlegur íþróttapakki í hádegisfréttum þar sem meðal annars er sagt frá þeim stóru tíðindum sem bárust í gær að Knattspyrnudeild Breiðabliks og Ásmundur Arnarsson hefðu komist að samkomulagi um að benda enda á samstarf sitt. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Sjá meira
Einnig verður rætt við Björn Inga Jónsson, verkefnastjóra almannavarna á Suðurlandi, sem biðlar til fólks að halda sig alfarið fjarri svæðinu. Vegalokanir hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Fjallað verður um hugsanlega vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, en þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar virðast ekki útiloka stuðning við slíka tillögu komi hún fram. Þá heyrum við af gangi mála á ríkisstjórnarfundi í morgun, en Bjarki Sigurðsson fréttamaður fylgdist með. Formaður BHM verður í viðtali, sem telur mikilvægt að áform ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri fari fram með faglegum hætti og sé studd með málefnalegum rökum. Berghildur Erla fréttamaður verður stödd á kynningu á verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem nefnt hefur verið Auðlindin okkar. Skýrsla um sjálfbæra og hagkvæma nýtingu sjávarauðlinda verður þar kynnt, en á henni verður byggt nýtt frumvarp til nýrra heildarlaga um nýtingu og stjórnun í sjávarútvegi. Þá er ítarlegur íþróttapakki í hádegisfréttum þar sem meðal annars er sagt frá þeim stóru tíðindum sem bárust í gær að Knattspyrnudeild Breiðabliks og Ásmundur Arnarsson hefðu komist að samkomulagi um að benda enda á samstarf sitt.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Sjá meira