Kevin Hart í hjólastól og segist heimskastur í heimi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 14:30 Kevin Hart lætur aldurinn ekki stoppa sig, þó hann ætti kannski að gera það. Elizabeth Flores/Star Tribune via Getty Images Kevin Hart segist vera illa farinn eftir að hafa slasað sig í spretthlaupi með fyrrverandi NFL leikmanninum Stevan Ridley. Hann kveðst vera heimskasti maður í heimi en hann notar hjólastól tímabundið vegna meiðslanna. „Þetta lítur ekki vel út. Typpið á mér lítur út eins og þumall. Það er allt bólgið,“ segir leikarinn í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlinum Instagram. Nokkuð ljóst er að hann hefur húmor fyrir öllu saman.Leikarinn slasaðist eftir að hafa skorað á fyrrverandi NFL leikmanninn Stevan Ridley í spretthlaup. Þeir félagar höfðu lengi velt því fyrir sér hver væri fljótari. Hart sleit vöðva í hamagangnum og varð að fara með leikarann á sjúkrahús þar sem honum var gert að hvíla sig næstu vikurnar. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) „Hvað var ég að hugsa? Á þessum aldri? Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert,“ segir 40 ára gamli leikarinn. Hann segist hafa verið hafður að háði og spotti af vinum sínum síðustu daga vegna málsins og vandar þeim ekki kveðjurnar.„Ég vildi að þið gætuð hlustað á sum af þessum símtölum sem ég hef fengið. Allt í einu eru allir læknar eða sjúkraþjálfarar. Látið mig í friði, ég mun ná mér niður á ykkur sem hafið hleðið af mér eftir sex til átta vikur þegar ég verð búinn að jafna mig.“ View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Sjá meira
„Þetta lítur ekki vel út. Typpið á mér lítur út eins og þumall. Það er allt bólgið,“ segir leikarinn í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlinum Instagram. Nokkuð ljóst er að hann hefur húmor fyrir öllu saman.Leikarinn slasaðist eftir að hafa skorað á fyrrverandi NFL leikmanninn Stevan Ridley í spretthlaup. Þeir félagar höfðu lengi velt því fyrir sér hver væri fljótari. Hart sleit vöðva í hamagangnum og varð að fara með leikarann á sjúkrahús þar sem honum var gert að hvíla sig næstu vikurnar. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) „Hvað var ég að hugsa? Á þessum aldri? Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert,“ segir 40 ára gamli leikarinn. Hann segist hafa verið hafður að háði og spotti af vinum sínum síðustu daga vegna málsins og vandar þeim ekki kveðjurnar.„Ég vildi að þið gætuð hlustað á sum af þessum símtölum sem ég hef fengið. Allt í einu eru allir læknar eða sjúkraþjálfarar. Látið mig í friði, ég mun ná mér niður á ykkur sem hafið hleðið af mér eftir sex til átta vikur þegar ég verð búinn að jafna mig.“ View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Sjá meira