Olís-deildirnar í myndavélum með gervigreind Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 07:30 Eyjamenn fagna Íslandsmeistaratitlinum í maí. Spurning hvort þeir nái að verja titilinn á þessari leiktíð? vísir/vilhelm Það eru innan við tvær vikur í að Olís-deildirnar í handbolta renni af stað en þrátt fyrir það hefur ekki enn verið kynnt hvernig sjónvarpsmálum verður háttað í vetur. Samningur HSÍ við Stöð 2 Sport rann út eftir síðasta tímabil. Samningar tókust ekki um áframhaldandi samstarf og því varð HSÍ að horfa í nýjar áttir. Samkvæmt heimildum Vísis verða allir leikir í Olís-deildunum í vetur sýndir í gegnum myndavélar frá Spiideo. Það eru myndavélar sem notast ekki við tökumenn heldur gervigreind. Lýsendur munu í flestum tilfellum vera stuðningsmenn liðanna. Aðgengi að leikjunum verður svo hægt að nálgast í appi og í gegnum myndlykla Sjónvarps Símans. HSÍ stefnir að því að einn leikur í hverri umferð deildanna verði í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Þeir leikir verða framleiddir af fyrirtækinu Skjáskot en allir aðrir leikir eru í gegnum Spiideo-vélarnar. Eftir því sem næst verður komist er enginn uppgjörsþáttur á teikniborðinu sem stendur. Ekki liggur fyrir hvað áskrift að Olís-deildunum mun kosta. Fyrstu leikirnir í Olís-deild karla fara fram þann 7. september en kvennadeildin fer af stað tveimur dögum síðar. Tímabilið hefst þó formlega þann 2. september með leikjunum í Meistarakeppni HSÍ. Þá spila Íslandsmeistarar síðasta árs við bikarmeistarana. Olís-deild kvenna Olís-deild karla HSÍ Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira
Samningur HSÍ við Stöð 2 Sport rann út eftir síðasta tímabil. Samningar tókust ekki um áframhaldandi samstarf og því varð HSÍ að horfa í nýjar áttir. Samkvæmt heimildum Vísis verða allir leikir í Olís-deildunum í vetur sýndir í gegnum myndavélar frá Spiideo. Það eru myndavélar sem notast ekki við tökumenn heldur gervigreind. Lýsendur munu í flestum tilfellum vera stuðningsmenn liðanna. Aðgengi að leikjunum verður svo hægt að nálgast í appi og í gegnum myndlykla Sjónvarps Símans. HSÍ stefnir að því að einn leikur í hverri umferð deildanna verði í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Þeir leikir verða framleiddir af fyrirtækinu Skjáskot en allir aðrir leikir eru í gegnum Spiideo-vélarnar. Eftir því sem næst verður komist er enginn uppgjörsþáttur á teikniborðinu sem stendur. Ekki liggur fyrir hvað áskrift að Olís-deildunum mun kosta. Fyrstu leikirnir í Olís-deild karla fara fram þann 7. september en kvennadeildin fer af stað tveimur dögum síðar. Tímabilið hefst þó formlega þann 2. september með leikjunum í Meistarakeppni HSÍ. Þá spila Íslandsmeistarar síðasta árs við bikarmeistarana.
Olís-deild kvenna Olís-deild karla HSÍ Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira