Isavia sótti 25 milljarða króna til bandarískra fjárfesta Árni Sæberg skrifar 24. ágúst 2023 11:12 Fjármagninu verður meðal annars varið í uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Isavia hefur gefið út skuldabréf í lokuðu útboði að fjárhæð 175 milljóna evra til bandarískra fjárfesta. Það jafngildir rúmum 25 milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða fyrstu skuldabréfaútgáfu Isavia. Í tilkynningu um fjármögnunina segir að hún verði notuð til endurfjármögnunar á eldri lánum félagsins, en með skuldabréfaútboðinu sé Isavia að tryggja sér fjármagn á hagstæðum kjörum til lengri tíma. Fjármagnið verði einnig notað til að styðja við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Fjármögnunin hafi verið framkvæmd í einum áfanga í ágúst 2023 og skuldabréfin gefin út til sjö til tólf ára. Umsjónaraðili skuldabréfaútgáfunnar hafi verið DNB Markets Inc. Í tilkynningu er haft eftir Ingibjörgu Arnarsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs- og fjármála hjá Isavia, að skuldabréfaútgáfan skili Isavia hagstæðri endurfjármögnun. „Við erum í dag að fjármagna okkur á mun betri kjörum en bjóðast á innlendum markaði - þannig að skuldabréfaútgáfan styrkir félagið verulega í þeirri mikilvægu þróun sem stendur yfir á Keflavíkurflugvelli.“ Þá sýni fjárfestar félaginu mikið traust í þessari fyrstu skuldabréfaútgáfu félagsins. Móttökurnar hafi verið afskaplega góðar hjá fjárfestum. Isavia er opinbert hlutafélag í eigu íslenska ríkisins sem sér um rekstur og viðhald flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á flugstjórnarsvæði Íslands Keflavíkurflugvöllur Bandaríkin Rekstur hins opinbera Fréttir af flugi Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Sjá meira
Í tilkynningu um fjármögnunina segir að hún verði notuð til endurfjármögnunar á eldri lánum félagsins, en með skuldabréfaútboðinu sé Isavia að tryggja sér fjármagn á hagstæðum kjörum til lengri tíma. Fjármagnið verði einnig notað til að styðja við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Fjármögnunin hafi verið framkvæmd í einum áfanga í ágúst 2023 og skuldabréfin gefin út til sjö til tólf ára. Umsjónaraðili skuldabréfaútgáfunnar hafi verið DNB Markets Inc. Í tilkynningu er haft eftir Ingibjörgu Arnarsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs- og fjármála hjá Isavia, að skuldabréfaútgáfan skili Isavia hagstæðri endurfjármögnun. „Við erum í dag að fjármagna okkur á mun betri kjörum en bjóðast á innlendum markaði - þannig að skuldabréfaútgáfan styrkir félagið verulega í þeirri mikilvægu þróun sem stendur yfir á Keflavíkurflugvelli.“ Þá sýni fjárfestar félaginu mikið traust í þessari fyrstu skuldabréfaútgáfu félagsins. Móttökurnar hafi verið afskaplega góðar hjá fjárfestum. Isavia er opinbert hlutafélag í eigu íslenska ríkisins sem sér um rekstur og viðhald flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á flugstjórnarsvæði Íslands
Keflavíkurflugvöllur Bandaríkin Rekstur hins opinbera Fréttir af flugi Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Sjá meira