Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2023 18:00 Telma Tómasson segir fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um hækkun stýrivaxta um 0,5 prósentustig. Um er að ræða 14. hækkunina í röð, en stýrivextir eru um það bil tólf sinnum hærri í dag en þeir voru fyrir tveimur árum. Við ræðum við Seðlabankastjóra, en verkalýðsfélög og hagsmunasamtök hafa fordæmt hækkunina. Þá leitum við viðbragða hjá Hagsmunasamtökum heimilanna í beinni útsendingu. Við gerum þá skil fundi félagsmálaráðherra með 23 félagasamtökum um stöðu flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu hér á landi. Dómsmálaráðherra var boðið, en virðist ekki hafa mætt. Þá segjum við frá því að leiðtogi málaliðahópsins sem gerði uppreisn í Rússlandi í júní fórst í flugslysi, en málaliðarnir segja flugvél hans hafa verið skotna niður af rússnesku loftvarnakerfi. Við rýnum sömuleiðis í nýja fylgiskönnun Maskínu sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst lægri, og að ríkisstjórnin hefur ekki verið með minna fylgi frá því kosið var í september 2021. Okkar maður Magnús Hlynur var þá viðstaddur þegar afsteypa af verki Nínu Sæmundsson var afhjúpað á Hvolsvelli, en það var forseti Íslands sem gerði það með dyggri aðstoð leikskólabarna af svæðinu. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Við ræðum við Seðlabankastjóra, en verkalýðsfélög og hagsmunasamtök hafa fordæmt hækkunina. Þá leitum við viðbragða hjá Hagsmunasamtökum heimilanna í beinni útsendingu. Við gerum þá skil fundi félagsmálaráðherra með 23 félagasamtökum um stöðu flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu hér á landi. Dómsmálaráðherra var boðið, en virðist ekki hafa mætt. Þá segjum við frá því að leiðtogi málaliðahópsins sem gerði uppreisn í Rússlandi í júní fórst í flugslysi, en málaliðarnir segja flugvél hans hafa verið skotna niður af rússnesku loftvarnakerfi. Við rýnum sömuleiðis í nýja fylgiskönnun Maskínu sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst lægri, og að ríkisstjórnin hefur ekki verið með minna fylgi frá því kosið var í september 2021. Okkar maður Magnús Hlynur var þá viðstaddur þegar afsteypa af verki Nínu Sæmundsson var afhjúpað á Hvolsvelli, en það var forseti Íslands sem gerði það með dyggri aðstoð leikskólabarna af svæðinu. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira