„Það er ekkert nýtt í þessu“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. ágúst 2023 06:36 Kristján Loftsson og Vilhjálmur Birgisson. Vísir „Það er ekkert nýtt í þessu,“ segir Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. um nýja skýrslu ráðgjafafyrirtækisins Intellecon um efnahagsleg áhrif hvalveiða, sem unnin var að ósk matvælaráðherra. „Hvalveiðarnar eru atvinnurekstur sem hefur átt undir högg að sækja hjá ákveðnum stofnunum hér á landi undanfarin ár. Ef fyrirtækjum er haldið frá rekstri eins og gerst hefur í okkar tilfelli, þá er erfitt að gera það ár upp með hagnaði,“ segir Kristján í samtali við Morgunblaðið en í skýrslunni kemur meðal annars fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður, bæði fyrir þjóðarbúið og fyrir Hval. Um 120 manns hafa atvinnu af hvalveiðunum hluta úr ári og í skýrslunni segir að þrátt fyrir takmörkuð áhrif á efnahag landsins sé um að ræða töluverðar tekjur fyrir viðkomandi einstaklinga, sem séu með 1,7 til 2 milljónir á mánuði í laun á meðan veiðunum stendur. „Þetta er algerlega í anda þess sem verkalýðsfélagið hefur verið að benda á; þau gríðarlegu efnahagslegu áhrif sem hvalveiðibannið hefur á mína félagsmenn. Það er skylda stéttarfélaganna að verja atvinnuöryggi sinna félagsmanna, að ekki sé talað um tekjumöguleika sem eru af þeirri stærðargráðu sem raun ber vitni þegar vertíðin stendur yfir,“ hefur Morgunblaðið eftir Vilhjálmi Birgissyni, formanni Verkalýðsfélags Akraness, um niðurstöður skýrslunnar. „Ég ætla bara að vona að Svandís matvælaráðherra sjái að sér og heimili veiðarnar hinn 1. september til að lágmarka þann skaða sem hún hefur þegar valdið mínum félagsmönnum.” Hvalveiðar Kjaramál Efnahagsmál Sjávarútvegur Tengdar fréttir Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil og greinin ekki arðbær síðustu ár Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða á Íslandi eru ekki mikil í þjóðhagslegu samhengi. Þá verður ekki séð að hvalveiðar hafi verið arðbær atvinnugrein á síðustu árum. Þrátt fyrir mikla andstöðu gagnvart hvalveiðum meðal almennings erlendis virðist það ekki hafa efnahagsleg áhrif á Ísland. 22. ágúst 2023 08:10 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
„Hvalveiðarnar eru atvinnurekstur sem hefur átt undir högg að sækja hjá ákveðnum stofnunum hér á landi undanfarin ár. Ef fyrirtækjum er haldið frá rekstri eins og gerst hefur í okkar tilfelli, þá er erfitt að gera það ár upp með hagnaði,“ segir Kristján í samtali við Morgunblaðið en í skýrslunni kemur meðal annars fram að ávinningur af veiðunum sé takmarkaður, bæði fyrir þjóðarbúið og fyrir Hval. Um 120 manns hafa atvinnu af hvalveiðunum hluta úr ári og í skýrslunni segir að þrátt fyrir takmörkuð áhrif á efnahag landsins sé um að ræða töluverðar tekjur fyrir viðkomandi einstaklinga, sem séu með 1,7 til 2 milljónir á mánuði í laun á meðan veiðunum stendur. „Þetta er algerlega í anda þess sem verkalýðsfélagið hefur verið að benda á; þau gríðarlegu efnahagslegu áhrif sem hvalveiðibannið hefur á mína félagsmenn. Það er skylda stéttarfélaganna að verja atvinnuöryggi sinna félagsmanna, að ekki sé talað um tekjumöguleika sem eru af þeirri stærðargráðu sem raun ber vitni þegar vertíðin stendur yfir,“ hefur Morgunblaðið eftir Vilhjálmi Birgissyni, formanni Verkalýðsfélags Akraness, um niðurstöður skýrslunnar. „Ég ætla bara að vona að Svandís matvælaráðherra sjái að sér og heimili veiðarnar hinn 1. september til að lágmarka þann skaða sem hún hefur þegar valdið mínum félagsmönnum.”
Hvalveiðar Kjaramál Efnahagsmál Sjávarútvegur Tengdar fréttir Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil og greinin ekki arðbær síðustu ár Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða á Íslandi eru ekki mikil í þjóðhagslegu samhengi. Þá verður ekki séð að hvalveiðar hafi verið arðbær atvinnugrein á síðustu árum. Þrátt fyrir mikla andstöðu gagnvart hvalveiðum meðal almennings erlendis virðist það ekki hafa efnahagsleg áhrif á Ísland. 22. ágúst 2023 08:10 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil og greinin ekki arðbær síðustu ár Bein efnahagsleg áhrif hvalveiða á Íslandi eru ekki mikil í þjóðhagslegu samhengi. Þá verður ekki séð að hvalveiðar hafi verið arðbær atvinnugrein á síðustu árum. Þrátt fyrir mikla andstöðu gagnvart hvalveiðum meðal almennings erlendis virðist það ekki hafa efnahagsleg áhrif á Ísland. 22. ágúst 2023 08:10