Eigandi Kjötkompaní selur Hafnarfjarðarhöllina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2023 20:00 Húsið er byggt árið 2009 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Matreiðslumeistarinn og eigandi Kjötkompanís Jón Örn Stefánsson og Hildur Sigrún Guðmundsdóttir hafa sett glæsilegt parhús sitt í Ásunum í Hafnarfirði til sölu. Ásett verð er 189,9 milljónir. Um er að ræða 300 fermetra hús á tveimur hæðum við Furuás 12, þar af er 37 fermetra bílskúr. Húsið var byggt árið 2009 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að eldhús, borðstofa og stofa eru í samliggjandi opnu og björtu rými með stórum gólfsíðum gluggum með góðu útsýni yfir Heiðmörk og Setbergið. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk tveggja baðherbergja, þvottahúss, fataherbergis og geymslu. Fyrir framan húsið er stór og afgirt timburverönd með notalegri grillaðstöðu. Að neðanverðu er annar sólpallur og snyrtilegur garður. Húsið er rúmlega 300 fermetrar að stærð.Fasteignaljósmyndun Stór afgirt timburverönd er fyrir framan húsið og sólpallur við garð að neðan verðu.Fasteignaljósmyndun Komið er inn í húsið á efri hæð sem skiptist í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa eru í björtu og samliggjandi rými með miklu útsýni.Fasteignaljósmyndun Gólfsíðir gluggar er í borðstofu með stórbrotnu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er stílhreint með hvítri innrétting með dökkri borðplötu.Fasteignaljósmyndun Gott skápapláss er í eldhúsi. Auk þess er stór Smeg gas-eldavél og háfur, innbyggð uppþvottavél og rými fyrir tvöfaldan ísskáp.Fasteignaljósmyndun Steyptur stigi er niður á neðri hæð með handriði úr gleri. Fasteignaljósmyndun Á neðri hæð er komið niður í stofu með stórum gluggum. Þar er rúmgóð sjónvarpsstofa.Fasteignaljósmyndun Stórt hjónaherbergi með fataherbergi inn af er innst á gangi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi í húsinu eru tvö. Fasteignaljósmyndun Rúmgott barnaherbergi er við hlið hjónaherbergis.Fasteignaljósmyndun Bakgarður er snyrtilegur búinn timbuverönd.Fasteignaljósmyndun Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Um er að ræða 300 fermetra hús á tveimur hæðum við Furuás 12, þar af er 37 fermetra bílskúr. Húsið var byggt árið 2009 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að eldhús, borðstofa og stofa eru í samliggjandi opnu og björtu rými með stórum gólfsíðum gluggum með góðu útsýni yfir Heiðmörk og Setbergið. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk tveggja baðherbergja, þvottahúss, fataherbergis og geymslu. Fyrir framan húsið er stór og afgirt timburverönd með notalegri grillaðstöðu. Að neðanverðu er annar sólpallur og snyrtilegur garður. Húsið er rúmlega 300 fermetrar að stærð.Fasteignaljósmyndun Stór afgirt timburverönd er fyrir framan húsið og sólpallur við garð að neðan verðu.Fasteignaljósmyndun Komið er inn í húsið á efri hæð sem skiptist í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa eru í björtu og samliggjandi rými með miklu útsýni.Fasteignaljósmyndun Gólfsíðir gluggar er í borðstofu með stórbrotnu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er stílhreint með hvítri innrétting með dökkri borðplötu.Fasteignaljósmyndun Gott skápapláss er í eldhúsi. Auk þess er stór Smeg gas-eldavél og háfur, innbyggð uppþvottavél og rými fyrir tvöfaldan ísskáp.Fasteignaljósmyndun Steyptur stigi er niður á neðri hæð með handriði úr gleri. Fasteignaljósmyndun Á neðri hæð er komið niður í stofu með stórum gluggum. Þar er rúmgóð sjónvarpsstofa.Fasteignaljósmyndun Stórt hjónaherbergi með fataherbergi inn af er innst á gangi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi í húsinu eru tvö. Fasteignaljósmyndun Rúmgott barnaherbergi er við hlið hjónaherbergis.Fasteignaljósmyndun Bakgarður er snyrtilegur búinn timbuverönd.Fasteignaljósmyndun
Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira