Daníel Laxdal: Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“ Árni Jóhannsson skrifar 21. ágúst 2023 21:30 Daníel Laxdal maður kvöldsins í kvöld. 500 leikir fyrir Stjörnuna. Vísir / Anton Brink „Mjög sáttur með sigurinn í kvöld“, sagði 500 leikja maðurinn Daníel Laxdal við Stöð 2 Sport eftir sigur Stjörnumanna gegn KR. Leikurinn var í 20. umferð Bestu deildar karla og skipti gríðarlega miklu máli í baráttunni um fjórða sætið. Daníel steig ekki feilspor í varnarlínunni hjá heimamönnum og stýrði liðinu til sigurs. „Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur hjá okkur þar sem við vorum mjög þéttir en við gáfum smá eftir í seinni hálfleik. Svo bjargaði Árni öllu því sem kom á markið.“ Leikurinn var mjög opinn og á löngum köflum leikinn endanna á milli. Þetta hefði getað þróast öðruvísi ef KR hefði náð að nýta sína kafla í seinni hálfleik. „Já sem betur fer kom markið ekki. Mér fannst við gefa smá eftir í seinni hálfleik sem við þurfum að ræða inn í klefa og laga fyrir næsta leik.“ Daníel var þá spurður að því hvernig hann mæti viðsnúning á gengi liðsins. Stjarnan var í fallsæti um miðbik móts. „Ég veit ekki alveg. Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“. Svo erum við bara þéttur hópur, þetta eru góðir strákar og góðir leikmenn.“ Daníel, eins og áður hefur komið fram, var að spila sinn 500. leik fyrir Stjörnuna sem er gríðarlegt afrek. Á hann mikið eftir? „Við verðum að sjá til. Ég á eitt ár eftir af samningnum og svo verð ég bara að hlusta á líkamanna og sjá hvað hann segir.“ Hvað segir líkaminn núna? „Fá sér bjór“, sagði Daníel Laxdal og skellti upp úr að lokum. Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur hjá okkur þar sem við vorum mjög þéttir en við gáfum smá eftir í seinni hálfleik. Svo bjargaði Árni öllu því sem kom á markið.“ Leikurinn var mjög opinn og á löngum köflum leikinn endanna á milli. Þetta hefði getað þróast öðruvísi ef KR hefði náð að nýta sína kafla í seinni hálfleik. „Já sem betur fer kom markið ekki. Mér fannst við gefa smá eftir í seinni hálfleik sem við þurfum að ræða inn í klefa og laga fyrir næsta leik.“ Daníel var þá spurður að því hvernig hann mæti viðsnúning á gengi liðsins. Stjarnan var í fallsæti um miðbik móts. „Ég veit ekki alveg. Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“. Svo erum við bara þéttur hópur, þetta eru góðir strákar og góðir leikmenn.“ Daníel, eins og áður hefur komið fram, var að spila sinn 500. leik fyrir Stjörnuna sem er gríðarlegt afrek. Á hann mikið eftir? „Við verðum að sjá til. Ég á eitt ár eftir af samningnum og svo verð ég bara að hlusta á líkamanna og sjá hvað hann segir.“ Hvað segir líkaminn núna? „Fá sér bjór“, sagði Daníel Laxdal og skellti upp úr að lokum.
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15