Nítján ára gömul en orðið heimsmeistari í þremur aldursflokkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2023 23:00 Ung að árum en gríðarlega sigursæl til þessa. Zac Goodwin/Getty Images Hin 19 ára gamla Salma Paralluelo skráði sig á spjöld sögunnar þegar Spánn varð heimsmeistari kvenna í knattspyrnu þökk sé 1-0 sigri á Englandi fyrr í dag, sunnudag. Paralluelo spilar í dag með Barcelona þar sem hún varð bæði Spánar- og Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Þá hefur hún skorað 8 mörk í aðeins 14 A-landsleikjum. Hún hóf leik dagsins upp á topp hjá Spáni og skráði sig þar með í sögubækurnar. 19-year-old Salma Paralluelo is the first player in football history to be the reigning World Cup champion at U20 and at senior level.At the 2022 U20 tournament, she scored two goals in the final against Japan. A year later, she has just become the first Spanish player to be pic.twitter.com/awRKzpimyF— Squawka (@Squawka) August 20, 2023 Með sigri Spánar varð Paralluelo nefnilega fyrst allra til að vera heimsmeistari sem og heimsmeistari 20 ára og yngri en hún skoraði tvívegis í úrslitum HM U-20 á síðasta ári þar sem Spánn lagði Japan í úrslitum. Ekki nóg með það heldur sigraði hún bæði HM og EM U-17 ára þegar hún var í þeim aldursflokki. Framherjinn knái var svo valin besti ungi leikmaður HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04 Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34 „Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26 „Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Sjá meira
Paralluelo spilar í dag með Barcelona þar sem hún varð bæði Spánar- og Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Þá hefur hún skorað 8 mörk í aðeins 14 A-landsleikjum. Hún hóf leik dagsins upp á topp hjá Spáni og skráði sig þar með í sögubækurnar. 19-year-old Salma Paralluelo is the first player in football history to be the reigning World Cup champion at U20 and at senior level.At the 2022 U20 tournament, she scored two goals in the final against Japan. A year later, she has just become the first Spanish player to be pic.twitter.com/awRKzpimyF— Squawka (@Squawka) August 20, 2023 Með sigri Spánar varð Paralluelo nefnilega fyrst allra til að vera heimsmeistari sem og heimsmeistari 20 ára og yngri en hún skoraði tvívegis í úrslitum HM U-20 á síðasta ári þar sem Spánn lagði Japan í úrslitum. Ekki nóg með það heldur sigraði hún bæði HM og EM U-17 ára þegar hún var í þeim aldursflokki. Framherjinn knái var svo valin besti ungi leikmaður HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04 Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34 „Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26 „Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Sjá meira
Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04
Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34
„Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26
„Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30