Mikið unglingafyllerí á Menningarnótt Kristinn Haukur Guðnason skrifar 20. ágúst 2023 08:34 Fimmtán ungmenni voru vistuð í athvarfi vegna ölvunar. Kolbeinn Tumi Fimmtán ungmenni voru flutt á athvarf á vegum Reykjavíkurborgar þar sem foreldrar komu og náðu í börn sín. Í nokkrum tilvikum var áfengi hellt niður sem tekið var af ungmennum undir lögaldri. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir Menningarnótt. Í skýrslunni kemur fram að mikið af ungmennum hafi verið í miðborginni eftir að dagskrá hátíðarinnar lauk klukkan 23:00 og voru að neyta áfengis. Þykir lögreglu það miður. Þá gistu fjórtán einstaklingar fangageymslur, allt vegna minniháttar brota. Kemur fram að í öllum tilfellum hafi einstaklingarnir verið undir áhrifum áfengis og eða vímuefna. Voru fangageymslurnar á Hverfisgötu smekkfulllar eftir nóttina. Sjö líkamsárásir voru framdar í miðborginni, allar eftir miðnætti og allar minniháttar. Aðeins einn af gerendum gisti fangageymslu þar sem hann var ekki viðræðuhæfur sökum ölvunarástands. Blindfullur á rafhlaupahjóli Alls komu 169 verkefni inn á borð lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 7:00 í morgun. Eitt slys varð á rafhlaupahjóli og þurfti ölvaður ökumaður að fara á slysadeild. Gat hann vart tjáð sig vegna ölvunar. Nokkrir stútar voru teknir, meðal annars í Garðabæ og í Hafnarfirði. Þá voru höfð afskipti af nokkrum vertum vegna brota á áfengislögum. Það er verið var að selja áfengi utandyra án leyfis. Þrátt fyrir þessa upptalningu telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að nóttin hafi gengið vel enda mikill fjöldi gesta í miðborginni. Reykjavík Menningarnótt Áfengi og tóbak Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir Menningarnótt. Í skýrslunni kemur fram að mikið af ungmennum hafi verið í miðborginni eftir að dagskrá hátíðarinnar lauk klukkan 23:00 og voru að neyta áfengis. Þykir lögreglu það miður. Þá gistu fjórtán einstaklingar fangageymslur, allt vegna minniháttar brota. Kemur fram að í öllum tilfellum hafi einstaklingarnir verið undir áhrifum áfengis og eða vímuefna. Voru fangageymslurnar á Hverfisgötu smekkfulllar eftir nóttina. Sjö líkamsárásir voru framdar í miðborginni, allar eftir miðnætti og allar minniháttar. Aðeins einn af gerendum gisti fangageymslu þar sem hann var ekki viðræðuhæfur sökum ölvunarástands. Blindfullur á rafhlaupahjóli Alls komu 169 verkefni inn á borð lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 7:00 í morgun. Eitt slys varð á rafhlaupahjóli og þurfti ölvaður ökumaður að fara á slysadeild. Gat hann vart tjáð sig vegna ölvunar. Nokkrir stútar voru teknir, meðal annars í Garðabæ og í Hafnarfirði. Þá voru höfð afskipti af nokkrum vertum vegna brota á áfengislögum. Það er verið var að selja áfengi utandyra án leyfis. Þrátt fyrir þessa upptalningu telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að nóttin hafi gengið vel enda mikill fjöldi gesta í miðborginni.
Reykjavík Menningarnótt Áfengi og tóbak Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira