Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 12:36 Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst íslenskra kvenna í mark. Vísir/Steingrímur Dúi Andrea Kolbeinsdóttir er sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins í ár. Hún segir erfiðar minningar hafa keyrt sig áfram til sigurs. „Ég er mjög þreytt, en mér líður mjög vel,“ sagði Andrea einfaldlega eftir að hún kom í mark í dag. Hún segir formúluna að árangri ekki vera flókna. „Það er bara að æfingar, hugsa vel um sjálfa sig og borða hollt og allt þetta.“ Andrea bætti tíma sinn frá því í fyrra og þakkar hún helst góðu veðri fyrir það. „Veðrið er mun betra en í fyrra. Mér líður svona eins og ég sé jafn þreytt og fyrir hlaupið í fyrra. En ég stefndi á betri tíma. Ég stefndi á 2:38.00, en ég er bara mjög sátt með þetta. Ég klessti á smá vegg síðustu tíu og þetta var smá barátta við hausinn, en ég er bara mjög sátt,“ sagði Andrea sem var rétt rúmum fjórum mínútum frá markmiði sínu. Klippa: Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Fær orku frá fólkinu Andrea segir einnig að það gefi henni auka orku að sjá allt fólkið sem mætti að styðja keppendur í hlaupinu í morgun. „Þegar maður sér allt þetta fólk hérna þá á maður smá auka orku inni. Þannig maður gaf aðeins aukalega í síðustu 400 metrana.“ Þá segir hún að henni hafi liðið mjög vel framan af hlaupi, en síðustu kílómetrarnir hafi verið erfiðir. „Mér leið ótrúlega vel fyrstu 25 og rúllaði þetta með 3-4 öðrum strákum. Svo þegar við vorum komin á kílómeter 30 missti ég þá frá mér og var bara ein að reyna að berjast.“ „Að hafa lent í svona erfiðu hlaupi þarna á HM styrkir hausinn ótrúlega mikið. Þetta var ekkert miðað við það þannig ég hugsaði um það móment og hugsaði að fyrst ég gat klárað það þá get ég drullast til að klára þetta. Það er gott að eiga vondar minningar því þær styrkja mann bara,“ sagði Andrea, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má sjá Andreu, og Sigurjón Erni Sturluson sem sigraði karlaflokkinn, koma í mark. Klippa: Sigurjón Ernir og Andrea koma í mark Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
„Ég er mjög þreytt, en mér líður mjög vel,“ sagði Andrea einfaldlega eftir að hún kom í mark í dag. Hún segir formúluna að árangri ekki vera flókna. „Það er bara að æfingar, hugsa vel um sjálfa sig og borða hollt og allt þetta.“ Andrea bætti tíma sinn frá því í fyrra og þakkar hún helst góðu veðri fyrir það. „Veðrið er mun betra en í fyrra. Mér líður svona eins og ég sé jafn þreytt og fyrir hlaupið í fyrra. En ég stefndi á betri tíma. Ég stefndi á 2:38.00, en ég er bara mjög sátt með þetta. Ég klessti á smá vegg síðustu tíu og þetta var smá barátta við hausinn, en ég er bara mjög sátt,“ sagði Andrea sem var rétt rúmum fjórum mínútum frá markmiði sínu. Klippa: Vondu minningarnar styrkja sigurvegarann Fær orku frá fólkinu Andrea segir einnig að það gefi henni auka orku að sjá allt fólkið sem mætti að styðja keppendur í hlaupinu í morgun. „Þegar maður sér allt þetta fólk hérna þá á maður smá auka orku inni. Þannig maður gaf aðeins aukalega í síðustu 400 metrana.“ Þá segir hún að henni hafi liðið mjög vel framan af hlaupi, en síðustu kílómetrarnir hafi verið erfiðir. „Mér leið ótrúlega vel fyrstu 25 og rúllaði þetta með 3-4 öðrum strákum. Svo þegar við vorum komin á kílómeter 30 missti ég þá frá mér og var bara ein að reyna að berjast.“ „Að hafa lent í svona erfiðu hlaupi þarna á HM styrkir hausinn ótrúlega mikið. Þetta var ekkert miðað við það þannig ég hugsaði um það móment og hugsaði að fyrst ég gat klárað það þá get ég drullast til að klára þetta. Það er gott að eiga vondar minningar því þær styrkja mann bara,“ sagði Andrea, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má sjá Andreu, og Sigurjón Erni Sturluson sem sigraði karlaflokkinn, koma í mark. Klippa: Sigurjón Ernir og Andrea koma í mark
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira